Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 165

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 165
Þjóðfundurinn 1851. 159 í Danmörku; að alþing hjer hlvti að missa alla þýðingu eins og frumvarþið sjálft jafnar því við sveitastjörnarþing í Danmörku, o. s. fr. — Nefnd sú, sem þjóðfundurinn kaus i þessu máli, heflr sýnt marga galla frumvarþsins og meiri hluti nefndarinnar heflr, sökum þess hann gat ekki betur sjeð en að allt frumvarþið væri hyggt á skökkum grund- velli, ráðið þinginu til að fella það, og jafnframt stungið uþþ á nokkrum aðalatriðum lil grundvallarlaga lianda Is- landi; en hin furðanlega, og sem oss virðist, öldungis ólög- lega og Yðar Hátignar fyrirheiti ósamboðna aðferð kon- ungsfulltrúans heflr sviþt allan þorra þingmanna tækifæri til að segja álit sitt um málið og ræða það og greiða um það atkvæði sitt, og þannig gjört oss ómögulegt að leiða málið lil lykta, og uþþfylla það, sem oss var ætlað í brjefl Yðar Hátignar 23. seþt. 1848 á þann hátt, sem Yðar Hátign liefir þar bent til. í sambandi við þetta stendur og það, að menn þykjast hjer á landi liafa áreiðanlega vissu fyrir, að konungsfull- trúinn hafi talið stjórninni trú um, að hjer væri slíkur óróaandi, að nauðsynlegt væri að senda hingað danska hermenn, enda hafa og nokkrir hermenn haft hjer aðsetur sitt í sumar, og þó ekki hafl þeir veitt landsmönnum yfir- gang í neinu, þá hefir þó verið látið í veðri vaka að þeir lijeldi landsmönnum í skefjum, og heflr þetta allt vakið megna óánægju og kurr meðal landsmanna, sem ekki eru sjer annars meðvitandi en sömu hollustu ogáðurvið Yðar konunglegu Hátign og bróðurlegs sinnislags við alla sam- þegna sina. Pann dag, sem þjóðfundinum var slitið, var þessi herbúnaður sýnilegri en annars, en þó voþnabúnaður sá og skotverkfæri ekki bræddi menn nje es]>aði í þetta sinn, og allir ljetu sem þeir hvorki sæu þennan voða nje heyrðu, þá getum vjer þó ekki varizt að skýra Yðar kon- unglegri Hátign frá þvi, að oss virðist það ekki geta vel samþýðzt trausti því, sem vjer vonuðum að stjórn vor het'ði á oss, eða því bróðurlyndi, sem vjer væntumafsam- þegnum vorum, eða því veglyndi og þeirri hreysti, sem eignuð er hinni dönsku þjóð, að sýna sig í að ógna með voþnuðum hermönnum vopnlausum þingmönnum, sem að eins vilja gjöra skyldu sína og gegna störfum sínumifriði, Slik aðferð heflr komið inn hjá oss og allmörgum lands- mönnum hjer á landi þeim kala, að vjer getum með engu móti treyst þeim mönnum, sem slíkt rís af. Vjer dirfumst nú eptir hinu áðurtalda að bera fram fyrir Yðar Hátign þá bæn vora;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.