Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 156

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 156
150 Þjóðliindul'inn 1851. liei'ði verið kunnugt um, hvað til stóð; pareð jeg lici'ði ekki opinberlega forsvarað pingið og mótmælt þeim aðdróttun- um, sem að peirra áliti hefðu falizt i lokaræðu konungs- fulltrúa, og pareð jeg hefði ekki leyft neinum pingmanni, pó allur fjöldi þeirra beiddist pess, að laka til máls til þess að bera fram rjett þings og þjóðar og hrekja áburð kon- ungsfulltrúa. Með því að ákærur þær, sem bornar eru fram gegn mjer í nefndu brjefi, bæði í sjálfu sjer eru þess eðlis, og auk þess bornar fram á svo eptirtakanlegan hátt, að jeg samkvæmt stöðu minni gel ekki látið þær afskiptalausar, þá leyfi jeg mjer hjermeð að senda yður, hávelborni herra, sem konungsfulltrúa á fundinum framangreint brjef í frum- riti ásamt danskri þýðingu, staðfestri af mjer, og leyíi rnjer jafnframt virðingarfyllst að æskja þess, að skjöl þessi, ásamt þessu brjefl mínu, verði ásamt umsögn yðar og tillögum senl til stjórnarinnar. F*ó að ástæður þær, sem fundarmenn hafa rökstutt með ákærur sínar gegn mjer, sjeu þannig vaxnar, að öllum liljóti þegar að vera ljóst, hve ófullnægjandi þær eru, þá skal jeg þó leyfa mjer að koma fram með nokkrar athugasemdir til nánari skýringar. Þegar málið um hina stjórnskipulegu stöðu Islands í rikinu kom til umræðu i þeirri deild fundarins, sem jeg var í’, Ijet jeg strax í ljósi, að l'undurinn ætli ekki að fjalla um þau atriði, sem stjórnin í athugasemdunum við í'rum- varpið hefði lýst yfir, að ekki gætu orðið umræðuefni, bæði af því að jeg eptir minni skoðun, sem jeg alls eigi fór leynt með, varð í öllum aðalatriðum að vera sammála skoðunum stjórnarinnar, og svo einnig af því, að jeg þá þegar áleit, að uppsögn fundarins yrði bein afleiðing af því, ef fundurinn annaðlivort færi að l'jalla um þessi atriði, eða felldi l'rumvarp stjórnarinnar, og iæri að semja ný og sjálfstæð stjórnarskipunarlög fyrir Island, sem jeg varð vís, að margir af deildarmönnum höfðu talsverða tilhneigingu til. Af þvi að jeg ennfremur óskaði, að skoðanir þær, sem jeg hafði látið í ljósi, yrðu kunnar eigi einungis mínum meðdeildarmönnum, heldur einnig mcðlimum hinna deild- 1) Á þjóðfundinum skiptust fundarmcnn eptir þingsköpunum i 3 lilutfallsnefndir (deildir); var forseti i 3. deild, sjá þj.fundarliðindin l)ls. 110 -111., og átti liver deild að ræða málin á sama liátt og í ncfndum tiðkast, en ekki rita álitsskjöl. Petta fyrirkomulag lijelzt einungis á þcss- um fundi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.