Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Side 39
ALMANAK 1914
29
aSi óþektra manna, sem eiga eftir aS afla sér frægSar
og frama.
Því miSur hefir sú óhæfa smeygt sér inn, aS fá-
einir menn fá vald yfir stjórninni, til aS afla sér alls
konar hlunninda. Þetta hlunninda-net hefir veriS
þaniS út yfir hvert iSnaSar-fyrirtæki landsins. Nú er
svo komiS, aS ófært þykir aS byrja nokkurt fyrirtæki,
nema meS því aS afla sér góSvildar sameinuSu auS-
mannanna. Er þetta frelsi ? Sú var tíSin, aS stjórn-
inni var nóg að fara í einkennisbúning lögreglumanna
og segja: Nú má enginn gera öðrum nokkurt mein.
Bezta stjórnaraSferSin þótti sú, aS stjórna sem allra-
minst. En nví verSur ný löggjöf aS skapa ný skilyrSi,
ef lífiS á aS verSa okkur bærilegt. Áður var þaS svo
í landi þessu, aS hver f jölskylda átti húsiS, sem hún
bjó í, og landblettinn, sem þaS stóS á. Hver fjöl-
skylda bjó út af fyrir sig. En nú er búiS í marghólf-
uðurn stórhýsum, marg-lyftum, á fletjum og gólfum,
sem upp er hlaSið eins og spilahúsum. I sumum
NorSurálfubæjum, eins o§ t. d. Glasgow, eru gangarn-
ir í slíkum stórhýsum skoðaSir sem alfaravegur, stræti,
þjóSbraut, þar sem löggæzlumenn ganga fram og
aftur, og borgin sér um nóga birtu. Miljónafélögun-
um má líkja viS slík marghólfuS stórhýsi. En ljósiS
má ekki vanta í göngunum og ekki löggæzlumenn.
ÞaS eru til borgir, sem er svo illa stjórnað, aS þjóS-
inni er til stór-vanza. Þar eru samningar gerSir við
auðmenn og einkaréttur fenginn þeim í hendur, sem
drepa niSur velferS almennings og hagsmunum. Eink-
um er þetta í stórborgunum. Sú tilfinning fer vax-
andi, aS almenningur fái ekki aS ráða málum sínum
sjálfur. Menn segja: ,,ViS greiSum atkvæSi. Okk-
ur er boSin sú stefnuskrá, sem vió heimtum, við kjós-
um mennina, sem halda ræðurnar og gefa loforSin,
en viS fáum alls ekki neitt. Til hvers er aS greiða
atkvæSi? Sömu mennirnir styðja vélarnar í báSurn