Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Blaðsíða 156
145
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON :
því öllum vel til þeirra, sem kynnast þeim. Þeir sjerkenna
sig undir félagsnafninu: “Hallgrímsson and Swanson.”
Bcnidict Ólafsson, Ólafssonar frá Sveinstööum í Húna-
þingi; hann fór vestur um haf átta ára gamall; mun hafa
dvalizt í Winnipeg æskuár sín; lærði þar IjósmyndagerS af
Baldwin & Blöndal, en flutti til Edmonton 1907; hann er
hornleikari og hefi lengstaf tilheyrt bezta hornleikaraflokki
bæjarins; hann er talinn einn hinn bezti hornleikari þar um
slóSir. Jafnframt vinnur liann aS ljósmyndagerö, og hefir
aS jafnaSi haft menn í þjónustu sinni. Hann er ókvæntur.
BræSur tveir eru nefndir Felix og Vilbcrt, Friðbjarn-
arsynir Friðrikssonar, frá Glenboro, Man.; eru fæddir og
uppaldir í Argyle-byggö meS föSur sínum, og urSu þar vel
efnaöir menn; síSan þeir fluttu til Edmonton, hafa þeir
stundaS húsasmíSi; þeir hafa gefiS góSa raun' af sjer, og
reynzt myndarmenn í hvívetna. Felix er kvæntur Sigrúnu
dóttur Hafliöa frá Glenboro. Vilbert er ógiptur.
Pjetur Gísli, sonur Torfa Magnússonar, þess er lengi
var bókari viS Zimsensverzlun í Reykjavík; er hann aS
ætterni náskyldur H. Finnsen, fyrrum landshöfSingja á ís-
landi; er ætt sú ein hin merkasta, og verSur hún talin frá
Finni biskupi í Skálholti. Pjetur er fæddur áriS 1877, og
flutti meö foreldrum sínum 9 ára aö aldri vestur um haf;
settust |>au aS í Chicago. Þegar Pjetur óx upp, vann
hann á húsgagna-verkstæöi, og varS þar síSar verkstjóri;
hjelt hann þeirri stöSu þangaö til hann flutti til Edmonton
sumariS 1912. Pjetur er mikill maöur vexti og hinn tígu-
legasti, sem fyrri frændur hans, listfengur og fjölhæfur og
söngmaSur meS afbrigSum. HaustiS 1912 giptist Pjetur
GuSrúnu, dóttur Skapta sál. Arasonar, eins af hinum fyrstu
landnámsmönnum í íslenzku byggSinni í Argyle, Man.
Jónathan Ólafsson, er nú búsettur i N. W. Edmonton.
Hans er áSur. getiö í sögu þessari, IV. kafla, 70. þætti.
Síöan hann flutti til Edmonton, mun hann mest hafa stund-
aö húsabyggingar; hefir honum farnast vel, reynzt dugandi
maöur og vinsæll.
Þá eru taldir þeir íslendingar, sem hafa búsett sig í
Edmonton-borg. Þó eru þar nokkrir fjölskyldulausir 111 enn,