Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Blaðsíða 45
ALMANAK 1914
35
innar, — fólksins. Byltingin, sem Lincoln tengdi nafn
sitt vió,var í því fólgin, aS láta landinu vera stjórnað
frá sjónarmiSi alþýóu, ekki sjónarmiói sjálfkjörinna
stjórnmálamanna. Hans líka þurfum viS þann dag í
dag. Roosevelt og Taft eru báSir ágætismenn, og
hafa samúS viS þjóSina. En þjóðmálahugsan þeirra
er flækt í neti þeirra, sem skapaS hafa verndartolla og
auófélög. Þess vegna vilja þeir ráSa, en ekki láta
þjóSina ráSa. Stjórn landsins hefir veriS í höndum
mestu fésýslumanna. Þeir liafa myndaS eins konar
stjórnarnefnd. Forseti Bandaríkja hefir verið for-
seti slíkrar nefndar. En slíkt er engum boólegt; þaS
er óhæfa. Forseti Bandaríkja á aS vera forseti þjóS-
arinnar. Taki forsetaefni vió 100,000 dölum í kosn-
ingasjóS af einhverjum flokki manna, sem hafa sömu
umsýslu og mikiS í veltu, þarf ekki aS ganga aS því
gruflandi, aS ætlast er til, aS munaS sé eftir þeim,
þegar tollur er ákveSinn. Sá sem tekur viS slíku fé
er f jötraSur.
LeggiS stjórnina aftur þjóSinni í hendur! Amer-
íka þolir enga f járhaldsmenn. Hvernig er unt aS
lagfæra toll-löggjöfina þjóSinni í hag, meSan erindrek-
ar einokunarinnar sitja aó völdum í 'Washington ?
Eóa fjármál landsins? Er unt aS koma þeim í lag,
meSan þeir sem viS stjórnvölinn sitja spyrja banka-
mennina eina til ráSa ? Sömu einokunarhendurnar
þenja sig ut yfir auSsuppspretturnar, sem fólgnar eru
í skauti landsins. Sýnist ykkur að spyrja þá, sem
þær krumlur eiga, hvaS gera skuli ?
7.
Lífvt) rís úr moldu.
Viðreisn þjóSanna kemur aS neSan, ekki aS ofan.
Snillingarnir rísa upp úr múgnum, og blása nýju lífi í
æsku og lífsþrótt þjóSanna. Hin sanna lífsspeki er
saman ofin úr reynslu alþýSunnar. ÞaS er meS