Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Blaðsíða 180
170
ÓLAl'UR S. THORGEIRSSON
og óhljóSum, og var eg ekki sérlega hrifinn af þeirri
kveóju; gefur þaS manni dálitla hugmynd um alt þaó
mannfélags sorp, sem lifir í Chicago, og þaS jafnvel
enn þann dag í dag. Til Milwaukee kom eg 4. júlí
og leizt mér ekki vel á skothríðina, heyrSi þó bráSum
hvernig á henni stóS; náSi þó meS heilu og höldnu í
gistihús þar sem eg mætti þegar nokkrum löndum, er
flestir höfðu komiS til bæjarins áriS áSur. Eftir aS
hafa hvílt mig fáa daga, réSst eg í vinnu hjá írskum
bónda; eitthvaS vann eg þó áSur í húsbiínaSar verk-
smiSju, og um haustiS réóst eg hjá öSrum bónda til
vistar yfir veturinn, en um voriS 1874 hvarf eg aftur
til Milwaukee, sem um þá daga var eins og heimili
mitt, af því aS þar héldu til nokkrir íslendingar, eins
og áSur er sagt.
Nokkru eftir aS eg kom til Milwaukee, um sum-
ariS, var fariS aS tala um landaleitir, því flestir land-
ar vildu verSa óSalsbændur, ef þess væri kostur; var
því skotiS á fundi til að ræSa landtökumál. MeSal
annarra voru á þeim fnndi: síra Páll heitinn Þorláks-
son, Jón Halldórsson frá Stóruvöllum, Arni Sig-
valdason, Ólafur Ólafsson frá Espihóli, SigurSur
Kristopherson o. fl. Var á þessum fundi áfráSiS aó eg
færi, ásamt öSrum manni, aS grenslast eftir landnámi
fyrir íslendinga. FerSaSist eg þá yfir ríkin Iowa og
Nebraska, og gat eg stansaS hvar sem vera vildi.
Þessi ferS varS þó að mestu árangurslaus, því alt
land var upp tekiS í þessum ríkjum, nema járnbraut-
arlönd. SamferSamaður minn, Jón Halldórsson, og r
eg, festum þó kaup á landi sem viS síSar sleptum.
Þetta sumar vann eg hjá bændum viS uppskeru,
og þótti mér sú vinna erflS. Um haustiS, 16. október,
lagSi eg af staS heim til íslands. Fór eg þá um Que-
bec og þaSan til Skotlands; þurfti aS bíSa á aðra
viku í Leith eftir póstskipinu, sem fara átti til Reykja-
víkur. í Reykjavík beiS eg þangaS til norSanpóstur