Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Side 61
ALMANAK 1914
51
sínu aS Vilhjálmur var á einhvern undarlegan hátt
orSinn jafningi þessa mikla manns. Hann tók feimu-
laust í hendina á prestinum og svaraði kveóju haus
meS hans eigin orSum.
Svo fóru þau öll upp veginn heim aS þorpinu.
Vilhjálmur gekk á milli prestsins og föSur síns, en
Lenchen gekk á eftir þeim meS FriSrik litla, sem rog-
aSist meS ferSatösku bróSur síns.
Gamla konan var heima og beiS sonar síns viS
dyrnar. Þegar hún sá hann, rak hún upp fagnaSar-
óp, en gat ekki staSiS upp til aS fagna honum; hann
varS aS koma til hennar, lúta niSur aS henni og leggja
handlegginn utan um hana og kyssa hana. ,,Ó, elsku-
legasti sonurinn minn ! ‘ ‘ sagói hún, en enginn hafSi
heyrt hana segja þaS áSur. Foreldrarnir báSu herra
prestinn að gera sér þann heiSur aS þiggja eitthvaS
meS þeim á þessari fagnaSarstund. Lenchen fór óSar
aó búa til kaffiS, og móSirin hafSi bakaS stóra, indæla
köku daginn áSur. Svo settust þau öll viS borSió og
átu og drukku.
Litlu seinna fór aS rigna, svo aS presturinn gat
ekki farió heim. ÞaS rigndi mikiS en þaS var ekki
nema skúr! En hvaS alt var yndislega ánægjulegt !
Aó heyra samtal þeirra Vilhjálms og prestsins ! ÞaS
var eins og háleitasti skáldskapur, eins og biblíulestur!
• ÞaS var skemtilegra en alt annaS !
,,Ójá“, sagói presturinn brosandi, þegar hann
stóS loks upp til aS fara; ,,ÞaS er breitt haf á milli
é Ameríku og föSurlandsins“.
,,Já, þaS segirSu satt“, svaraSi Vilhjálmur og
flýtti sér aS hjálpa prestinum í yfirfrakkann, ,,þaS
* segirSu satt!“
Presturinn hló og svo kvaddi hann Vilhjálm meS
vingjarnlegu handabandi, alt öSruvísi en Stallwerts-
fólkiS hafSi átt aS venjast. Og hann kvaddi líka
gamla hjarSmanninn meS meiri innileik en hann var