Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Side 114
104
ÓI.AFUR S. THORGEIRSSON I
Geitdal í Skriödal í SuSur-Múlasýslu. Jón flutti vestur um
haf 1903 frá Hlíðarhúsum í JökulsárhlíS; hafSi hann búiö
þar i 27 ár. Var fyrst í ÁlftavatnsbygS, en flutti norSur og
nam land í SiglunessbygS austanveröri 1906^?^ og býr þar
síöan. Jón er nú rúmlega sextugur, en ern og frískur enn.
Hann var fjörmaSur og sístarfandi og vinnur enn sem ungur
væri, þó þrótturinn sé minni. Hann er ör i oröi, og þó hann
tali ekki æfinlega eins og öllum líkar, er hann vinsæll og
allra manna greiöugastur til hans aS leita, og gestrisinn og
glaSur heim aS sækja. MeS Jóni býr sonur hans Arnfinnur;
nam hann hér land, en lét þaS laust aftur. Hann er dugn-
aöarmaöur eins og faöir hans. Þeir hafa bygt sér gott og
snoturt íbúöarhús og farnast vel. Annar sonur Jóns, Helgi,
vinnur hjá mjólkursölumanni í nánd viS Winnipeg og fam-
ast vel. Hann er giftur GuSríSi. Einarsdóttur Sveinssonar
frá Götu í Fellahreppi í NorSur-Múlasýslu. ÞriSji sonur
Jóns, Björn ('B. J. Arnfinnssonj býr í vestanverSri Siglu-
nesbygS. Flutti vestur um haf 1901, var fyrst í Álftavatns-
bygö og nam þar land, en lét þaS laust aftur. Flutti hér
norSur 1907 og hefir numiS hér land. Kona Björns er Anna
Jónsdóttir Pálssonar frá ÁrnastöSum í LoSmundarfirSi; en
móSir Önnu var Þórdís, dóttir Einars í Götu, sem nefndur
er hér aS framan. Þau Björn og Anna eiga 9 börn, eiga
fremur örSugt, en komast þó af. Björn er gæflyndur maS-
ur og hefir góSa mannhylli. Hann er talsvert bókhneigöur
og aflaSi sér af eigin ramleik nokkurrar fræSslu í æsku.
GUÐMUNDUR IÓNSSON, bónda í Hlíöarhúsum í
JökulsárhlíS, Jónssonar bónda á sama bæ, Bjarnasonar bónda
á Ekru, Eiríkssonar bónda á Fossvöllum. MóSir Jóns fööur
GuSmundar var GuSrún Björnsdóttir Vilhjálmssonar? MóS-
ir GuSmundar, seinni kona Jóns í HlíSarhúsum, var SigriSur
Þorsteinsdóttir bónda Jónssonar í FögruhlíS, sem áöur er
nefndur. En kona Þorsteins var GuSrún GuSmundsdóttir
bónda Jónssonar frá HallfreSarstöSum í Hróarstungu. Þeir
eru hálfbræöur, samfeöra, Jón Jónsson frá SleSbrjót og
Guömundur. Kona GuSmundar er Jónína Björnsdóttir
bónda í Húsey í Hróarstungu, Hallssonar bónda á Nef-