Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Page 58
48
ÓLAFUR s. THORGEIRSSONÍ
BræSur hans þurftu aS fara burtu og berjast fyrir *
stöSu í lífinu ; en hann þurfti ekki aS berjast — fyrir
honum lá aS eins hió göfuga hlutverk, aS verSa hjarö-
maSur. En þaö voru tvær hliSar á hjarSmannslífinu, A
eins og á öllu öSru í heiminum ; en þaS var æskunni
hulið. GottfreS sýndist framtíðin öll svo augljós ;
hann vissi ekki um móouna, sem huldi útsýniS og
gylti takmörk hins einfalda sjónhrings hans. Sál vor
sefur í reifum löngu eftir aS barnsvaggan er gleymd í
ruslaskemmunni. En einhvern tíma vaknar hún og
rís upp.
Vakningin kom þannig :
Einn fagran dag í ágústmánuSi kom bréf til
hjarSmannsins frá frænda hans í Ameríku, sem hann
var fyrir löngu búinn aS gleyma. í því bréfi skýrSi
hann honum frá öllum undrum þeirrar álfu, og frá
því, hvaS atvinnan væri mikil og vel borguS í borg-
inni, þar sem hann var, og hann sagSist skyldi senda
tveim sonum hans fargjald, ef þeir vildu koma til
hans.
Þaó var fljótráðiS hverjir skyldu fara. ÞaS var
eiginlega aS eins um tvo aS ræSa, og þaS voru þeir
Vilhjálmur og Karl. En þaS var undarlegast, aS
GottfreS var mest áfram um aS fara, einmitt sá sem
þegar hafSi fengiS ákveSiS iífsstarf ; hann vildi fá aS
skifta viS annanhvorn hinna, og fara sjálfur. Hann
varö sem frá sér numinn alt í einu. Hann fann til #
einhvers, sem hann hafði aldrei fundiS til áSur, augu
hans loguSu, og hann sá þaS sem bræSur hans sáu
ekki. 9
“ÞaS getur einhver hinna lært f jármenskuna, eg
er elztur og þróttmestur; láttu mig fara, faSir minn“,
sagSi hann, og talaSi alvarlega og sannfærandi, eins