Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Síða 44
34 ÓLAFUR s. tiiorgeirsson:
honum, og átti aó hafa trúna á alþýSunni aS grund-
velli, gleymdi fljótt kenningum Lincolns, og áleit, aS
miklir fésýslumenn ætti aó vera f járhaldsmenn alþýSu.
Fáeinir menn eigi að skapa hagsæld alþýSu. Stjórn
Bandaríkja hefir veriS lögS í hendur auókýfinga og
iSnrekenda Bandaríkja. Þessir góSviljuSu fulltrúar
hafa tekiS af oss stjórnarómökin. Yfir nöfnin þeirra
gæti nærri hver maSur samið lista. Sá sem fer til
Washington veit, aS ráSin eru sótt til bankamanna,
verksmiSjueigenda, kaupmanna, formanna járnbrauta
og eimskipafélaga. Þeir eru spurSir til ráSa, og látn-
ir skera úr, en ekki fólkiS. Ætli stjórnin aS gera
eitthvaS, fær hún þaS ekki. „ÞaS má ekki meS neinu
móti. ÞaS gjörir út af viS alla velgengni11.1) Hvar er
velgengnin? Hjá okkur, segja þeir. FólkiS hefir
staðið hjá og horft á, stundum þenna flokkinn, stund-
um hinn. Engir sérfræSingar eiga aS leika forsjón fyrir
luktum dyrum. ÞaS er til sú forsjón, sem viS eigum
allir aS lúta. En þetta er léleg forsjón. Fjárhalds-
menn eru óhæfa. AlþýSa er enginn ómyndugur
aumingi. Enginn einn veit, hvaS bezt er fyrir alla.
AlþjóS Bandaríkja ein veit hvaó henni er fyrir beztu,
— miklu betur en nokkur hópur manna. Þeir sem
eru aS reyna aS brjótast áfram og koma fyrir sig fót-
um í umsýslu Bandaríkja, — þaS eru mennirnir sem
vita, miklu fremur en hinir, sem í efstu riminni
standa. AuSlegS seinni ára er ausin af uppsprettum
einokunarinnar. ViS þær uppsprettur sitja þeir,
sem ekki vilja láta lýSinn ráSa. Þeir voru 6 sem
vildu ráða í New Jersey. Nú kannast sumir þeirra
viS, að betra var að hafa fleiri í ráSum. Vér eigum
aS hafa trú á vitsmunum og réttsýni fólksins. Hin
mikla synd stjórnmálamannanna er, aS skoSa hlutina
frá sínu eigin sjónarmiSi, en eigi sjónarmiði heildar-
1) Freemen Need no Guardians.