Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Síða 87

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Síða 87
ALMANAK 1914. 77 eSa eitthvaS gengur öfugt heima á gamla landinu, og vel trúi eg því, ef honum endist líf og heilsa, aö hann ætti eftir a'ö sjá sólina roða um fjalltinda gamla fslands. JÓN PÉTURSSON, bróðir Kristjáns, býr hjá honum; hefir hann numiö land þar skamt frá. Hann flutti vestur um haf 1903; hafði lengst um verið við verzlunarstörf heima, síöast um nokkur ár hjá Grími Laxdal verzlunar- stjóra á Vopnafirði, sem nú er bóndi i Foam Lake bvgð í Sask. — Jón er greindur maður, fáskiftinn um annara hagi og gæflyndur, hreinn qg góður drengur. og hefir alstaðar áunnið sér hylli góðra manna í hvaða stöðu sem hann hefir verið. ÓLAPUR HBLGASON THORLACIUS, sonur Helga Jónssonar bónda frá Skarfsstöðum í Dalasýslu, fer var nokkur ár við verzlun á AkureyriJ. Helgi var sonur Jóns bróður þeirra Guðmundar bónda á Hnjúki og séra Búa á Prestbahka. Móöir Ólafs Thorlacíusar var Sigurbjörg Ól- afsdóttir bónda í Fagradal innri á Skaröströnd, bróður Árna Thorlacíusar umboðsmann í Stykkishólmi. Ólafur Thorlacíus flutti vestur um haf 24 ára gamall fnú rúmlega sextugurj frá Breiðafiröi. Var fyrst 10 ár '1 Dakota, fluttist þaðan til Álftavatnsbygðar í Manitoba og bjó þar fá ár; norður fyrir Narrows flutti hann 1892 og liefir búið þar síðan. Kona Ólafs er Guðrún Daðadóttir bónda í Iiörðudal í Dalasýslu, var Daði bróðir Arngríms á Smyrlahóli í sömu sveit. Móðir Guörúnar var norðlenzk að ætt. Þau eiga 12 börn. Einn sonur Ólafs, Jón, hefir numið land nálægt föður sínum. Ein dóttir, Sigríður, er gift, og er maður hennar Hjörtur Hörðdal, sonur Jónii Jónssonar Hörðdals frá Hóli í Hörðudal í Dalasýslu, Jónssonar hrepp- stjóra á Hóli í Hörðudal. Jón býr í Álftavatnsbygð. Ólafur Thorlacíus er oröinn vel efnaður þrátt fyrir það þó hann hafi haft margmenna fjölskyldu fyrir að sjá. Hann er fróöleiksmaður, ættfróður vel og íslenzkar endur- minningar eiga í huga hans óþrjótandi forðabúr, sem hann cr ótrauður að miðla öðrum úr, því honum er létt um mál-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.