Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Page 47
ALMANAK 1914
37
ungu á háhesti11. HvaS var það, sem kom í veg fyr-
ir, aS höfSingjastjórn miðaldanna fúnaði ekki ofan í
skarniS fyrr en raun varS á? Katólska kirkjan. Eng-
inn prestur svo umkomulaus eSa af svo lágum stigum,
aS hann gæti ekki orSið páfi. Og þá voru þaS prest-
arnir, sem öllu réðu viS hirSirnar, fyrir dómstólunum.
Safinn var stöSugt aS rísa frá rótum þjóSlífsins. Þess-
arri umrás þarf aS halda viS. AS stífla hana hefir
dauSann í för meS sér. Þegar valdasjúkir stjórnmála-
menn eSa auSkýfingar, gera samtök til aS stífla þessa
blóSrás, er ódáðaverk unniS. ÞjóSin verSur aS skilja,
að frelsan hennar öll er komin undir valdinu, sem
sefur í brjósti sjálfrar hennar. Á engu utan aS kom-
anda frelsunarvaldi þarf hún aS eiga von. Upp frá
þögulum brjóstum jarSarinnar rísa straumar lífs og
starfsþróttar. Frá hinu kyrrláta þjóSarhjarta eru
fagnaSarlindir vonar og ákvörðunar aS streyma þann
dag í dag, sem endurnýja og umskapa yfirboró jarS-
arinnar til meiri dýrðar.
8.
Alls herjar þing þjóÖarínnar.
ÞjóSin er hætt aS þinga. SambandsþingiS starf-
ar eins og nefnd innan luktra dyra. Flokkarnir sam-
þykkja stefnuskrár sínar innan luktra dyra. ViS
verSum aftur aS koma saman og þinga eins og forfeS-
ur vorir. Oft er þingaS til ills eins. ,,Þegar eg var
drengur“, segir "Wilson, „voru tveir flokkar meS sér-
veldismönnum í Virginia. Fyrirliði annars flokksins
hét Marsi. Hann sendi áskoran til mótflokksins í
sýslunni um hólmgöngu á málfundi. Sýslubúum var
ekki um áskoranina, en þótti lítilmannlegt aS skorast
undan, og kusu bezta ræSumann sinn, sem nefndur
var Tumi, til aS ganga á hólm viS stjórnmálaberserk-
inn. Tumi var stór maður og sterkur, hinn lítill og
2