Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Blaðsíða 179
ALMANAK 1914.
169
,,Baldur“ og margt fleira mætti telja. UtanferS mín
drógst þó ein tvö ár fyrir sérstakar ástæSur, en
loksins varS þó af því 1873, að eg lagSi af staS frá fs-
landi ásamt 9 öSrum og var ferSinni heitiS til Banda-
ríkjanna. Ekki var kostur á öSru en seglskipum til
þess að komast frá norðurlandinu, tók eg mér því fari
meS verzlunarskipi Örum & Wulfs frá Húsavík. Var
þaS gamalt skip, sem nefndist Hjálmar. Skipstjóri
var Sivert, alþekt sjóhetja og vanur íslandsferSum;
hafSi veriS í förum í mörg ár. Hjálmar átti aS fara
til Noregs og urSum viS aS hlíta því. SkipiS lét í haf
1. eSa 2. júní á hvítasunnudag, að mig minnir, því til
Bergen komum viS 12. s. m., eu fyrsti lendingarstaður
var þó Christianssand, þar sem viS höfSum dvaliS fáa
daga. HöfSum bezta leiói og skamma útivist. Vindur
stóS af landi þegar viS létum í haf frá Húsavík og iá
moldviSrismökkur yfir Sléttunni og Langanesinu; var
þaS hið síSasta, sem eg sá af landinu í þaS skifti.
Fjallasýn var engin fyrir rykmekkinum. í Bergen
'skiftum viS peningum og fleira. GufuskipiS, sem viS
fórum meS, tilheyrSi norsku félagi, enda voru á skip-
inu 5 eSa 6 hundruS NorSmenn, alt útflytjendur til
Bandaríkjanna. Á Atlantshafi vorum viS 14 daga og
lentum í New York 26. júní. Inn á höfnina komum
vió um hánótt, og vöknuSu þá margir þegar er skipið
lagSist; gat eg þá séS lengd borgarinnar strand-
lengis, sem öll var sett rafmagnsljósum. Næsta
morgun fórum viS inn á Castle Garden, keyptum þar
farbréf og lögðum af staS degi síSar vestur í þetta
stóra land, ókunnugir meS öllu bæSi stöSum og lands-
háttum. Hraófrétt hafSi eg þó sent Jónasi Jónssyni,
sem nú er í Winnipeg, og ætlaSist til aS hann mætti
okkur á vagnstöSvunum í Milwaukee. HraSfrétt
þessi barst Jónasi daginn eftir aS viS komum þangaS.
Þegar er lestin var aS renna inn á vagnstöSvarnar
í Chicago, þyrptust aS lestinni hópar af skríl með ópi