Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Side 207
CANADIAN ORDER
OF FORESTERS
Meölimatala yfir 90,000
Al-Canadískt—ÞjóBIegt—ÁkveBin gjöld—Engin dauösfalla-álög.
ALDURSTAKMARK 18—45 ÁRA.
yfir
$8,500,000
hafa vcriS borgaSir til meðlima og erfinéja
þeirra síSan félagiS var stofnaS 1879.
AFGANGS-SJÓðUR 1. Nóv. 1913: $4,610,465.65.
Fyrir $150,000 af þeim sjóði hafa veriS keypt skuldabréf Canada-stjórnar
og afgangurinn trygSur vcrSmætum eignum í Canada og þessi
sjóSur vex um $25,000-30,000 þúsund dollara á mánuSi
Félag þetta gefur út skírteini yfir $500 og 1,000, gegn eftirfylgjandi
fyrirfram borguSum mánaSariSgjöldum
Aldur fyrir $500 fyrir $1,000
Frá 18—25
,, 25—30 . . 40c
„ 39-35 45c 70c.
„ 35—40 50c
„ 40-45 55c
Ekki einum einasta dollar af lífsábyrgSar-iSgjöldum hefir veriS variS
til kostnaSar viS stjórn félagsins. ISgjöldum og rentum af þeim er
eingöngu variS til ao borga dauSsfalla-kröíur meSlima.
DauSsföll í Canadian Order of Foresters voru sfSastl. ár—32. áriS—aS eins
5.78 af 1000 og meSaltal dauSsfalla síSan félagiS var stofnaS 1879 er 5.25.
Yfir 50.000 af meSlimum félagsins standa í veikinda og útfarar-hagnaSardeild félags-
ins. HagnaSurinn viS aS vera í þeirri deild er $3.00 á viku, fyrir 2 veikinda vikurnar
og $5.00 úr því í 10 vikur—alls $56.00 auk útfarartillags. sem er $50.00. Gjöldin borgist
fyrirfram mánaSarlega og eru: Fyrir 18—25 ára 25c. Fyrir 35—40 ára 40c.
n 25—30 ára 30c. ,. 40—45 ára 45c.
,, 30—35 ára 35c.
MeSlimum er í sjálfsvald sett hvort þeir standa í þeirri deild eSa ekki.
Margai deildir (courts) félagsins hafa hjá sér innbyrSis “Sick
and funeral Benefit" og lærSan lækni fyrir þá sem verSa veikir
Deildir þessarar reglu eru alíslenzkar eru:
COURT BI£Ú no. 730, aS BRÚ.
COURT TINDASTOLL no. 934 aS GIMLI, MAN.
COURT VÍNLAND no. 1146. WINNIPEG, MANITOBA.
Frekari upplýsingrr geta menn leitaS hjá meSlimum eSa skrifaS
JOHN MURRAY, D.H.C.R. D.E. McKINNON, D.H.Sec’y
HAMIOTA, MAN. WINNIPEG, MAN.
Skrifstofa: 401 MclNTYRE BLOCK, Winnipeg.