Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Síða 97
ALMANAK 1914.
87
um niargt, les niikiö og liefir tekiö taKverðan þátt bæ'öi í
bygöarmálum og í stjórnmálum, og fylgir kappsamlega mál-
um þeim, er hann vinnur aö.
KRISTJAN EIRÍKSSON, bróöir Stefáns, er um er
ritað hér aö framan, kom frá íslandi áriö 1886 og var í för
meö honum Jóhannes bróðir hans, sem hefir um mörg ár
unnið að barnakenslu víösvegar meöal íslendinga hér vestra,
en hin síöari ár stundað heimspekinám viö Wesley College
í Winnipeg og er nú útskrifaður meö góöum vitnisburöi.
Kristján nam land í Nýja íslandi og bjó þar. Vorið 1907
flutti harin með sonum sínum hér vestur og nam Iand suö-
austan viö Dog Lake, og synir hans 4 námu þar líka land;
heita þeir: Carl, Þórarinn, Halldór og Stefán Ólafur. Einn
þeirra, Halldór, er giftur dóttur Eggerts Stefánssonar, ná-
búa Kristjáns, er síðar verður getið. Kona Kristjáns Ei-
ríkssonar er María Marteinsdóttir, Jónssonar, Marteinsson-
ar frá Högnastööum í Reyðarfirði í Suöur-Múlasýslu.
Kristján Eiríksson er meö beztu bændum hér, dugnaðar-
maður hinn mesti og þrekmaöur, og synir hans allir líkir
honum um þaö, líklegir til aö veröa góðir og nýtir bændur.—
Leir bræöur, Stefán og Kristján voru báöir þrekmenn í
æsku og harðsnúnir glímumenn. Synir þeirra hafa allir
erft þann kost feöra sinna og leggja talsverða stund á glim-
ur og bera oft sigur af hólmi.
EYJÓLFUR SVEINSSON flutti vestur um haf frá
Seyðisfirði árið 1903. Faöir lians var Sveinn Jónsson bóndi
> Súluholtshjáleigu í Flóa í Árnessýslu. Móðir Eyjólfs Hall-
dóra Siguröardóttir frá Þórustöðum í Grímsnesi. Kona
%jólfs er Jóna Guömundsdóttir frá Hóli í Garöahverfi í
Gullbringusýslu, en móðir Jónu var Þóra Jónsdóttir frá
Vatnsliolti í Flóanunt. Eyjólfur var fyrst 3 ár i Winnipeg
°S vann þar að trésmíði. l'il Dog Eake bygðar flutti hann
baustið 1906 og hefir búið þar síðan og unniö að trésmíöi
samfara búskapnum. Eyjólfur er myndarmaður og kemst
Vel af—.
EINAR SVEINSSON, gujlstniður, bróöir Eyjólfs sem