Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Qupperneq 63
AI.MANAK 1914
53
Vilhjálmur ætlaSi aS dvelja einn mánuS heima.
Þegar hann var búinn að vera hálfan mánuð, bauS
yfir-skógvörSurinn honum aS fara meS sér á dýra-
veiSar. Þeir óku í veiSivagni skógvarSarins út aS
veiSikofanum, og þegar þeir fóru eftir þjóðveginum,
sáu þeir GottfreS meS hjörS sína langt í burtu.
„Þetta hlýtur aS vera leiðinlegt líf sagSi Vil-
hjálmur, ,,og þó man eg vel eftir því þegar við vorum
börn, aS eg öfundaSi GottfreS, þegar faðir okkar
sagði aS hann yrSi hjarSmaSur, af því aS hann væri
elztur".
„ViS vitum oft ekki hvers viS óskum“, svaraSi
skógvörSurinn ; ,,sá, sem öfundar, óskar, og sá, sem
óskar, gróSursetur fræ, sem framtíSin lætur bera á-
vöxt þegar hann vill það ekki“.
,,Já, það er satt“, sagSi Vilhjálmur. En svo
hristi hann höfuSiS. Þaó var eitthvaS sem gerSi
hann órólegan. Og hann gat ekki hrundiS því frá
sér alt kvöldiS. — AuðvitaS var þaS mikilsvert aS
fara út í heiminn og komast vel áfram, vinna sér fé
og virSingu. Þaó var ánægjulegt að vita til þess, aS
maður hafSi frelsaS sjálfan sig frá öllum þessum lítil-
f jörlegu störfum í fátæklegu sveitaþorpi. ÞaS var
gleSilegt aS vita, að ekkert gat nokkurn tíma fariS aft-
ur á bak og aS tíminn hélt stöðugt áfram. En þó var
þaS eitthvað, sem gerSi hann órólegan.
Gamli maSurinn var mjög lasinn og veikburða
altaf meSan Vilhjálmur dvaldi þar. Hann var líka
svo áhyggjufullur út af framtíS FriSriks iitla. Hann
talaSi við Vilhjálm í einlægni um allar áhyggjur sín-
ar, og sagði honum aS GottfreS mundi aS sjálfsögSu
sjá fyrir móSur sinni, en hanngæti varla séð um FriS-
rik líka.
,,Eg skal taka FriSrik meS mér“, sagði Vilhjálm-
ur. Þá ljómaði andlit föðursins af gleSi; þess hafSi
3