Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Side 41
ALMANAK 1914
31
sýna sér ,ræfil‘. Honum var svaraS svo: ,Ef þú
sér eitthvaS mórautt í skóginum, eins og þaS væri
trjástofn, þá getur þú vitaS fyrir víst,aS þaS er ann-
aóhvort trjástofn eSa rœfill. En ef það hreyfist, þá
er þaS trjástofn 1)“. Breyting er út af fyrir sig engin
dygS. SálarfræSingarnir segja, aS ef eg myndi ekki
hver eg var í gær, gæti eg ekki vitaS hver eg er í dag.
Að eg fæ gert grein fyrir sjálfum mér í dag, er vegna
þess aS eg get látiS daginn í dag koma heim viS dag-
inn í gær. Komi þeir ekki heim hver viS annan verS
eg ruglaóur og veit ekki hver eg er og verð aó fara
milli manna og spyrja þá, hvaS eg heiti og hvaSan eg
komi. Breytingin er engisverS ef hún er ekki til bóta.
Flytji eg burt úr húsinu mínu, af því eg er óánægSur
með þaS, verS eg aó fá mér betra hús eSa reisa ann-
aS fullkomnara, ef tilbreytingin á aS vera réttmæt.
Öll framför er undir því komin, í hverja átthaldiS er.
,,Þess vegna var eg vanur að segja, þegar eg hafSi á
hendi stjórn einnar af mentastofnunum landsins að
mig langaSi til, aS hinir ungu menn nýju kynslóSar-
innar yrSi sem allra ólíkastir feSrum sínum. Ekki
vegna þess,að feSur þeirra skorti mannkosti eða gáfur
eða þekkingu eSa þjóSrækui, heldur vegna þess, aS
feSur þeirra, sem þegar eru komnir á efri ár, höfSu fyrir
löngu náSstöðu sinniímannfélaginu, og kunnu nú ekki
lengur aS byrja, þeir voru hættir aS klífa hærra,
hættir aS laga mannfélagiS eftir hugmyndum sínum“.
Framfarir ! Hefir þér nokkuru sinni til hugar
komiS, aS þetta væri nýtt orð ? I mörg þúsund ár
hafa menn hugsað sér alt hiS glæsilegasta aS baki sér,
— frægSina, framann og glæsimenskuna. ,,Á þeim
tíma voru risar“. Nú er þetta breytt, — gjörbreytt.
Nxí eigum viS stöSugt hið glæsilegasta, dýrlegasta
fram undan. HiS umliSna og hiS nálæga er ekkert í
1) What is Progress?