Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Síða 49
ALMANAK 1914
39
skilur ekki bændur. Bœndur skilja ekki bæjafólk.
Til þess hefir þaS ekki nærri nóg mök hvert vió ann-
aS. Kona úr bæ hafSi lengi dvalió úti á landsbygS ;
hún var spurS, hvaS henni hefSi þótt skemtilegast.
‘AS sjá bóndann gefa hverri kú blaðsíðu í búreikn-
ingum sínum’. Hugsan hennar var svona fjötruS viS
bæjalífið, aS henni fanst þaS skemtilegast, sem í raun-
inni var leiSinlegast. Hví er áin svona mikil, er hún
fellur í hafiS? FerSastu upp meS henni og þú skilur,
Smálækirnir, sem falla í hana á leiSinni, gera hana
mikla. Svo er þaS með almenningsálitiS. Lækirnir
koma frá býlum og búSum og skólahúsum út um alt
land. Menn ganga meS hugsanir í hjarta, sem þeir
eiga engin orS fyrir. Þeir sárþrá aS heyra einhvern
tala þau orS. í mentunarefnum er mest um þaS vert,
aS fá menn til aS skilja. Enginn veit sérlega mikiS.
En löngunin til aS grafast eftir þarf aS vakna og löng-
unin til samanburSar. Sá þekkir ekki sitt eigiS land,
sem ekki þekkir önnur lönd. Sá þekkir ekki sitt eigiS
land, sem ekki þekkir aSra landshluta nokkurn veginn
eins vel og sveitina sína. — ViS getum ekki bygt á
þekkingu sérfræSinganna ; hún svíkur. SjónarmiSiS
er svo einhæft. Öll sú þekking þarf aS sáldast af
þekkingu alþýSu ; hún er svo heilbrigð. SérfræSing-
arnir, bankamennirnir, iSnaSareigendur hafa stjórn-
aS Bandaríkjum. ViS höfum reynsluna. Sumir tala
fyrirlitlega um múgstjórn. Hvaó er múgur ? ÞaS
er. mannf jöldi í þéttum hnapp, sem gripinn verSur af
æstum geSshræringum. En mennirnir, sem koma yfir
hól og dal, fjöll og firnindi, tveir og tveir, eSa ná-
grannar í dálitlum hóp, til aS greiða atkvæSi, — er
þaS múgur? MaSur, þú veizt ekki hvaS þú talar.
ÞaS eru erindrekar þjóSarvelferSarinnar.
Ný öld er aS hefjast. ViS eigum að hreinsa loft-
iS. ViS eigum aS gefa gaum aS hugsunum þjóSar-
sálarinnar. ViS hugsum ekki um hagsmuni einstakra