Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Blaðsíða 124
114
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON :
reist á Siglunesi 1907. Nú er annar skóli stofnaður s.unnan
viS Narrows ('HeylandsskóliJ, þriSji viS Dog Dake vestan-
vert ('Darwin-skóliJ og viS Moose Horn Bay er í undirbún-
ingi skólastofnun, og hefir veriS í vetur “prívatkensla” hjá
SigurSi Baldvinssyni norSan viS Narrows.
Póstgöngur hafa lengst um veriS hér litlar og lélegar.
Fyrst var póstur tvisvar í mánuSi og varS aS sækja hann
vestur yfir vatn. SíSar var því breytt og póstur látinn
ganga einu sinni í viku frá Scotch Bay og norSur til Fair-
ford, sem er 40 rnílur fyrir norSvestan Narrows; var hann
æSi oft á eftir tímanum. Nú mega póstgöngur heita sæmi-
legar hér, því áriS 1912 var settur póstur, er gengur tvisvar í
viku hér vestur, frá Mulvey Hill, sem er járnbrautarstöS 30
ínílur hér austur frá vestri hluta bygSarinnar. Og annar
póstur gengur frá Ashern viS sömu braut til Moose Horn
Bay. Nýtt pósthús hefir veriS sett viS Dog D. og aukapóstur
JiangaS frá Dog Creek og loforS fengiS fyrir öSru pósthúsi
nálægt Hayland skóla og aukapósti þangaS frá Dog Creek.
Kornyrkja er mjög lítil hér enn. Nokkrir hafa samt
plægt bletti, en víSa hafa þeir skemst af flóSi úr vatninu.
Stærsta plæging hér mun vera 30 ekrur hjá þeim bræSrum
Stefáni og Metúsalem Matthews. Þeir hafa, ásamt Birni
bróSur sinum og þrem öSrum: Jóni H. Johnson, Jóni A.
Johnson, GuSm. Jóhannessyni, keypt gufuketil alldýran til
aS nota viS plægingar, en hafa ekki enn getaS notaS hann
svo aS svari kostnaSi, og litlar líkur þess þaS verSi hægt aS
nota hann svo vel sé, nema Manitobavatn verSi lækkaS. —
ASrir tveir menn, Kristján Metúsalemsson og Jón Hólm,
keyptu á næstliSnu vori gasolínvél til aS nota viS plægingar,
og vinna meS henni suSur í ÁlftavatnsbygS í sumar.— Synir
Bjarna Helgasonar og synir Páls Kjærnesteds hafa keypt
sína gasolíuvélina hvorir, til aS nota viS eldiviSarsögun.
Vélinni þeirra fyrnefndu fylgja áhöld til aS þreskja korn
og þresktu þeir þaS lítiS, sem hér óx af korni næstliSiS ár.
Fiskivei^i heíir hér veriS stunduS allmikiS og oft orSiS
mikill hagtir aS. Nú síöari árin fiskast minna og mun vera
meöfram af því of mikiS af netjum hefjr verjS lagt í vatnÍS
og figkurinn því. þorriS,