Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Page 171
ALMANAIv 1914.
161
meS föSur sínum til Vesturheims. Ein þeirra andaS-
ist stuttu eftir aS vestur var komiS, en tvær náóu
fullorSins aldri og fengu beztu mentun á skólum þessa
lands. Hin eldri þeirra, SigríSur aS nafni, dó í
Minnesóta 22. jan. 1899, 38 ára gömul. HafSi hún
veriS kennari mörg ár og áunnið sér almenna hylli.
Yngri systirin þessara tveggja giftist Sveini Björnsyni
frá SelstöSum, sem nú er málaflutningsmaSur í Seattle
og dó hún þar vestra fyrir nokkurum árum, ágætis
kona.
Konu sína, Kristínu Pétursdóttur, misti Jósef ár-
iS 1870. Brá hann þá búi á HaugstöSum og seldi
jörSina Birni Gíslasyni, sem áSur bjó á Grímsstöðum
á Fjöllum. Fór Jósef eftir' þetta til útlanda og var
síóan ekki langdvölum á íslandi, þó hann viS og viS
vitjaSi landsins og væri um hríS á Isafirói. Var Jósef
hin næstu ár oftast í Danmörku, en stundum í Noregi.
LagSi hann þá stund á margskonar verkfræSi og varS
hinn mesti þjóóhagi. Á þessum árum komst Jósef
yfir mikinn og haldgóSan fróðleik. Hann var mjög
hneigSur aó öllum fögrum listum og átti hann kost á
aS njóta þeirra í Kaupmannahöfn. Náinn lcunnings-
skapur var milli hans og ýmsra merkismanna bæði
danskra og íslenzkra. Hélzt kunningsskapur hans og
sumra þeirra manna alla æfi, einkum var honum vel
til þeirra Ólafs Halldórssonar, skrifstofustjóra, og
Tryggva Gunnarssonar.
ÁriS 1878 fluttist Jósef vestur um haf. Þrem ár-
um fyrr höfSu Islendingar stofnaS nýlendu í Lyon
county í Minnesota. ÞangaS hélt Jósef og eignaSist
land all-mikiS fimm mílur fyrir noróan þorpiS
Minneota. Reisti hann þar bú rausnarlegt og kall-
aSi á Framnesi. Hann mun hafa átt nokkur efni er
hann kom og margfölduóust þau fljótt. Með jarSa-
kaupum færSi hann út landeign sína og umgirti hana
skógi, er hann gróSursetti, Var heimiliS hiS prýSi-