Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Síða 193
ALMANAK 1914.
183
5. Bjarni Ólafsson bóndi í Geysis-byeð í Nýja fslandi (Skaftfell-
inguraðætt), 66 ára.
7. Bjarni Stephansson bóndi við Fox Warren í Man. (ættaður úr
Miðfirði í Húnav.s.; fluttist frá Óspaksstöðum í Hrútaf. hingað
vestur I883; Ekkja hans heitir Elin Eiríksdótlir.
10. Ing-ibjörg- Árnadóttir, Sveinssonar kona Einars H. Johnson í
Spanish Fork, Utah (ættuð úr Norður-Múlasýslu. Fluttist til
Ameríku 1876), 54 ára.
11. Þórný Þorsteinsdóttir hjá dóttur sinni Björgu húsfi evju í Straum-
nesi við Islendingafljót (ættuð úr Borgarfirði eystra), 86 ára.
12. Einar Jónatansson til heimilis hjá syni sínum Jóhanni bónda við
Matlock í Wash. (var hann úr Eyjafirði, átti heima á Lauga-
landi á Staðarbygð um langt skeið), 76 ára.
14. Kristín Brown, ekkja í Winnipeg (dóttir Magnúsar heit. Jóns-
sonar, hafnsögumanns á Akureyri og konu hans), 55 ára.
22. Magðalena Helga Lindal dóttirjakobs Lindal (frá Þórevjar-
núpi í Húnavatnss.), 16 ára.
25: Guðrún Tómasdóttir hjá dóttur sinni Pálín.i og manni hennar,
Stefáni Eiríkssyni við Gimli (frá Þverá í Skagafirði), 92 ára.
26. Guðrún Emilía Benediktsdótlir, Kristjánssonar próíasts að
Múla í Þingeyjars., kona Sigfúsar Magnússonar til heimilis í
Duluth.
27. Margrét Jónsdóttir á Gimli, ekkja Magnúsar Magnússpnar d.
1892 (úr Húnavatnssýslu), 80 ára.
28. Halldór Ei narss. bóndi við Vestfold-pósth., Man.(úr N.-Múlas.).
31. Rebökka Guðmundsdóttir í Winn ipeg, ekkja. Fluttist hingað
ásamtmanni sínum, Jóni Árnasyni og börnum þeirra, frá Máná
á Tjörnesi í Þingeyjars. á öndverSri landnámstíð Vestur-ísl.,
gegndi hún IjósmóSurstörfum um langt skeið bæði í Nýja Islandi
og Winnipeg, 83 ára gömul,
Febsúar 1913.
1. Sigfús Hatinesson til heimilis hjá syni sínum Sigmði bónda við
Narrows, Man. (ættaður úr Húnav.s.), 75 ára.
4. Guðfinna Vilhjálmsdóttir til heimilis hjá dóttur sinni Guðfinnu
og tengdasyrii S. M. S. Askdal í Minneota. Ekkja Gunnlaugs
heit. Magnússonar; fluttu þau liingað til lands 1878 frá Eiðum
í Eiðaþinghá ; 82 ára.
5. Guðrún María, dóttir hjónanna Björns Þorsteinss. og Þuríðar
Hjálmsdóttur að Marshland-pósthús, Man.
5. Sigríður Arndís Halldórsdóttir, kona Þorgils smiðs Þorsteinss.
að Langruth, Man. (ættuð úr Húnav. s.), 38 ára.
12. Kristín Þorsteinsdóttir kona Björns Walterson (Sigvaldasonar).
Sjá almanak þetta fyrir 1909.
14. Guðrún Ólafsdóttir hjá syni sínum Sigurgeir Stefánssyni, bónda