Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Síða 159
ALMANAK 1914.
149
er; möi'gu er sleppt, sem segja hef8i átt, og sem gjört heföi
frásögnina nákvæmari og skemmtilegri, og þaö heföi jeg
fremur kosiö, en því var margt til hindrunar. Jeg vissi vel,
aö jeg var ekki vaxinn því aö rita sögu og hafBl aldrei ætlaö
draga þann dul aö mjer; en þai'sem enginn vildi veröa til þess
annar, þá gjörði jeg þaÖ fyrir margítrekaða áskorun kunningja
minna og vinsamlega bón útgefandans; heimilisannir mlnar
gáfu mjer nauman tíma til ritstarfa, og ýmsir erfiðieikar voru
á ieið minn'i, þó enginn eins og aö geta tlnt saman ábyggilegar
heimildir; þær voru I mörgum tiifellum ónógar og ekki rjett-
ar. það var líka, aö sumum þótti litlu skifta um þetta mái,
íiöfðu jafnvel ýmigust á_ hnísni minni. 1 umsögn minni um
menn og málefni, hef jeg ekki verið undir nokkurs manns á-
hrifum; upphaflega lagði jeg til grundvallar sannfæring mlna
og þekkingu, svo langt eða skammt, sem það náði. í ættfærsl-
um, ártölum og ýmsum staðhátum varð jeg að nota skýrslur
og heimildir frá þeim, sem hlut áttu að máli; reyndist mjer
það I sumum tilfellum ónóg og fniður ábyggilegt, og I því eiga
sumar rangfærslur sjer rætur, sem eru I sögunni; á stöku
stöðum eru prentvillur, og sumt af fljótfærni minni að not-
færa mjer, án þess að rannsaka gjör sannleiksgildi heimiid-
anna. En nokkur umbót er það, að jeg hef smámsaman leið-
rjett flest, sem missagt var; má þó vel vera, að ætvillur sjeu
fleiri en iagfærðar eru; sá sem ritar allsherjar iandnámssögu
Vestur-íslendinga, gjörir þá betur; en óráð er það hverjum
einum manni að rita þá sögu; það er ókleift verk einum, svo
að betur sje farið en heima setið. — Stafvillur eru nokkuð
víða. og er það ekki mln sök; þykir mjer það all-illt, en nenni
ekki að semja Ieiðrjettingar við þær. Ef að sagan er iila
sögð, eiga sveitungar mlnir mesta sök á þvl, og mega Hka
sjálfum sjer um kenna að nokkru leyti.
9