Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Blaðsíða 129

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Blaðsíða 129
ALMANAK 1914 119 ustu Alberta-safnaSar. Flutti hann þá messur á fimm stöö- um, meöan engin kirkja var; árslaun hans voru 600 dalir. Þannig haföi Alberta-söfnuöur fengiö prestsþjónustu fyrstu tilveruár sin til 1905, og munu þær snapir þó hafa kostaö œrna peninga. Prestsgjaldið var aöallega fengiö með frjáls- um samskotum, sjerstaklega frá safnaðarmönnum, en svo var leita til utansafnaðarmanna, og brugöust þeir vel við kvöö þeirri; munu flestir utansafnaðarmenn hafa látið dálítiö af hendi rakna til þeirra þarfa; svo studdi kvenfjelagiö “Vonin” safnaöarmáliö meö talsverðum fjárframlögum. Eigi fór fjarri því, sem hinir hyggnari menn safnaðarins höfðu sjeð fram á, aö með föstum presti hlyti innan skamms að koma þungur kostnaður á söfnuðinn, auk árslauna prestsins. Eigi leið á löngu, áður nauðsyn þótti aö byggja kirkju fyrir söfn- uðinn. Á ársfundi safnaðarins 15. jan. 1906 var rætt um kirkjubvggingu. Afun þá hafa verið ráðið, að byggja kirkju á Markerville. Skyldi þangað flytja efnið þá þegar. Tólfta febr. næsta fjekk safnaðarnéfndin loforð J. M. Johnsons um lóð undir' kirkjuna; var borðviður allur fluttur frá sögunar- mylnu vestan úr skógum endurgjaldslaust. Er svo sagt, að sá, er seldi efniviðinn, gæfi af honum tvö þúsund fet. Var þeim T. M. Johnson og Jóh. Björnssyni falin umsjón á þeim innkaupum. Á safnaðarfundi 17. sept. 1906 var ákveðin stærð kirkjunnar: 40 fet að lengd og 24 fet á breidd, með anddvri 10 fet á hvern veg, og skyldu þeir Jóh. Björnsson og J. M. Jolmson að öðru levti sjá um fyrirkomulag byggingar- innar. Á ársfundi 7. jan. 1907 var kosin fimm manna nefnd til að annast um framkvæmd kirkjubyggingarinnar og kostn- að við hana; í þeirri nefnd voru: I. Reinholt, Jóh. Sveins- son, G. Eiríksson, S. Goodnian og Árni Pálsson. Yfirsmiður að kirkjunni var Gunnl. S. Stephensson frá Red Deer. Kirkjan var að mestu leyti fullbygð 25. maí 1907; vel og vandlega af hendi leyst, þrátt fyrir peningaþröng og ýmsar erfiðar ástæður; sem eðlilegt var, hvíldi skuld á henni, sem smásaman var goldin og að fullu borguð árið 1911. — Nú hefðu menn mátt ætla, að allt færi að óskum, og safnaðarlífið blómgaðist nú og blessaðist, þar sem bæði söfnuðurinn hafði fengið fasta prestsþjónustu og mjög myndarlega kirkju. Eu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.