Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Blaðsíða 181

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Blaðsíða 181
ALMANAK 1914 171 lagói af staS, 3. desember 1874, og náSi eg alla leiS heim rétt fyrir jólin; var eg þá búinn aS vera burtu hér um bil 1 ár og 7 mánuSi. Af þeim tíma hafSi eg dvaliS 15 mánuði í Bandaríkjunum, en hitt af tíman- um gekk til ferSarinnar fram og aftur. I þetta skifti var þó dvölin á GrenjaSarstaS ekki langvinn, en í sambandi viS hana skal eg þó geta þess, aS þaS var eitt af verkum mi'num heima aS vefa. Var þar sem víSa annarstaSar í Þingeyjarsýslu vönd- uS mjög öll dúkagjörS, og vakti þaS mig til aS þýSa stutta, danska Litunarbók, kom hún út á Akureyri áriS 1877 og hafSi hún þá verið notuS nokkur ár af Ingibjörgu systur minni. Sumarió 1876, þann 29. júlí, gekk eg að eiga jungfrú GuSrúnu E. Benediktsdóttur frá Múla, og hiS sama sumar fluttist eg aS Múla og tók næsta ár viS búi tengdaföSur míns. Bjó eg þar þangað til árið 1882; þá fluttist eg ásamt konu og þremur börnum austur á SeySisfjörS. Til þess aS komast þangaS þurfti eg að bíSa fram undir haust á Akureyri, því hafísinn fylti þá aila firSi og þokur voru á hverjum degi í heilan mánuð eSa meir. Bjargarskortur var þá víSa og fieiri ókostir, sem fylgja reglulegri óáran eins og þá átti sér staS. Eftir rúmra f jögra ára dvöl á SeySisfirSi, réS eg af um veturinn 1886 aS flytjast í annaó sinn til Ame- ríku, og hafSi eg þá komist í samband viS Anchor- línufélagiS, meS því aS útvega félaginu nokkra vest- urfara, svo samferSamenn mínir urSu um 40 manns. SameinaSa fjelagiS flutti hópinn til Skotlands og Laura lagSi af staS frá SeySisfirSi 12. júlí og hélt til Granton, en þaSan fórum viS til Glasgow og biSum þar eina 5 daga; kom öllum sú dvöl vel eftir sjó- ferSina frá Islandi. Frá Glasgow fórum við um 20. júlí til Liverpool og svo þaSan beint til New York. Þar skildist nú að ferSamannahópurinn, því allir sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.