Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Side 144
134
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON I
Guðbja-gar konu GuSbjarnar Sveinbjarnarsonar og sjest
ætt hans) í þeim þætti. Guömundur nam land eigi fjarri
Guöbirni mági sínum og dvaldist hann löngum meS honum
hin fyrstu missiri; hann kvæntist síSar Ólöfu dóttur Jóns
Jóhannessonar Nordal — sjá IV. kafla, 66. Þátt. — En meS
]jví Jón var þá mjög viö aldur og sjónlaus meS öllu, varS þaS
aö GuSmundur staSfestist þar og býr meS tengdaföSur
sínum.
81. ÞÁTTUR.
ÁSGEIR TÓMASSON, Árnasonar; var ætt sú úr Dala-
sýslu. MóSir Ásgeirs hjet Margrjet, ættuS af VestfjörSum.
Kona Ásgeirs, Valgeröur Eiríksdóttir, Sveinssonar, en móS-
ir ValgerSar var Ingibjörg FriSriksidóttir Reykjalín; var
hennar ætt í Reykhólasveit. — Börn þeirra Ásgeirs, sem lifa,
eru fjögur: Margrjet, gipt C. A. Fisher; Octavíus Ingigeir,
Ingibjörg, og Valdimar Hjörtur. Ásgeir flutti til Ameríku
1882, frá Jörva, til Winnipeg, svo til NorSur Dakota, U.S.;
en kom til Calgarv, Alberta, 1890. Ásgeir settist aS í Cal-
gary og var þar hin fyrstu missiri; flutti síSan norSur í ný-
lenduna og var löngum meS Einari Hnappdal. Ásgeiri varS
þröngur fjárhagurinn og reyndist Einar honum opt vel. Um
1901 tók Ásgeir land i námunda viS Einar, en átti þaS
skamma stund; mun hann hafa tekiS þann kost, aS selja
landiS, til aö duga sjer og fjölskyldu sinni. Eptir ]jaS var
Ásgeir ýmist í Calgary eSa norSur hjer; fór svo síSast aS
búa meS tengdasyni sinum, sem hefir land nálægt Dickson
pósthúsi.
HINIR YNGRI LANDNAMSMENN.
Þótt aS afkomendur frumbyggjanna hjer fæddust upp
viö harSæri og ýmsa vöntun á hinum nauSsynlegu þægindum
lífsins, þá samt grjeri hjer upp álitlegur hópur af ungum,
þrekmiklum og dugandi mönnum, og jeg tel vafasamt, hvort
nokkur önnur íslenzk byggS hafi jafnmörgum myndar-
legum og dugandi drengjum á aS skipa samanboriS viS fólks-
fjölda, sem þessi byggö. — Framanaf landnámstíSinni var
hjeraö þetta meS litlum orSstýr út á viS; var því lítill inn-