Jörð - 01.06.1942, Page 9
En viðsjál og tvíræð er veður gerast öll,
Oft vitnast fátt af einum, sem gengur reginfjöll.
1 hlíðum óðum rökkvar. Ég haustsins kenni mörk:
Á hæðir snjór er fallinn og sölnuð rós og björk.
En enginn sá mun bugast, Jýótt ógni vetrarþraut,
Sem eldinn helga gegmir og þráir sannleiksskaut.
Og porið Jagra kemur og vermir akurrein:
Sjá víðsgnt fólk og þroskað — hin stærstu læknuð mein,
Og bjart um alla veröld af blessun himinseims.
Hún brosir gegnum tárin við kuml hins gamla heims.
Og hugsjón eilífs friðar cr heimsins stærsta mál,
En herfrægð öll er þrotin og sverðin brotastál.
Og enginn þekkist Höður og enginn mistilteinn,
Hinn erídurfædda Baldur svo trauðla vegur neinn.
Ef vökufús er sálin og víða hugur fer
Með veröld langt að baki, hver stigur heimleið er.
Um aldahvörf mig dregmir — sé eins og Igftast hjúp:
Sé ála flesta brúast og jafnvel Heljar djúp.
Við hafið — djúpið mikla. Þar Hel né Begg þú flgr.
Við hengiflugsins rætur er Jmngur öldugngr.
tJr brimsins róti fálmar hin bleika, kalda hönd.
— Hvað bíður miljónanna, sem kveðja Feigðarströnd?
Þótt lokist jarðnesk viðhorf hins Ijóssækna manns,
Er Ijóðsnilld spekinganna sem vörður egðisands.
Iivað gildir öll vor regnsla? Hvað gildir öll vor leit?
■— Að göfgast, verða maður, sem skilur sér og veit ....
jönn 7
%