Jörð - 01.06.1942, Síða 21

Jörð - 01.06.1942, Síða 21
og hinir dimmbláu hamrar þess bera við liiminn, af Hvanna- dalshnúk að sjá; virðast suðausturhlíðar Kverkfjalla vera snjólausar, en að ofan er jölcull á fjöllunum, og virðist svo sem vesturrönd fjallanna gangi inn undir Vatnajökul, og að um samfellda íshreiðu sé að ræða. Og kemur það ef til vill af þvi, að skriðjöklar ganga úr fjöllunum að suðvestan- verðu og niður á meginjökulinn, að fjöllin sýnast ganga inn í Vatnajökul, því að kunnugt er að Kverkfjöll eru sér- stakur fjallaldasi, og að slcriðjöklar úr Vatnajökli ganga fram á fjöllin og klofna á þeim, og lieitir vestri skriðjökull- inn Dyngjujökull, en sá eystri Brúarjökull, og eru þetta tveir af stærstu skriðjöklum landsins. Langt norður af Vatnajöldi sést Herðubreið (1682 m) rétt austur af Kverkfjöllum. Þctta dásamlega fallega fjall, sem gnæfir liátt yfir önnur fjöll á þeim slóðum, sést ágætlega með sína snarbrötlu og formfögru liamraveggi, en efst er há strýta; svo virðist, héðan séð, sem enginn snjór sé á fjall- inu, en áður fyrr var töluverður jökull fyrir ofan liamra- heltið. Herðubreið er.eitt hið fallegasla og tignarlegasta fjall hér á landi, og skipar þann sess með sóma að vera fjalla- drottning Mývatnsöræfanna. Hægra megin Kverkfjalla, en miklu nær, sjást svo Esju- fjöll; þau eru undir suðurjaðri Vatnajökuls. Esjufjöll eru stórhrikalegir fjallgarðar, sem ganga hérumbil frá suðri til norðvesturs inn í Vatnajökul; er hér um margar fjalls- eSgjar að ræða, með ótal tindum og hvössum eggjum og ganga jöldar niður í dalbolnana; þó að fjöllin séu um 1700 metra há, þá hverfa þau inn undir Vatnajökul; klofnar iweginjökullinn á fjöllunum, og eru hér efstu drög Breiða- merkurjökuls. Miklu neðar sameinast jöklarnir aftur og hafa þeir þá ekið óhemju miklu grjótrusli ofan úr fjöllum iueð sér, og eru miklar aurrákir fvrir framan fjöllin, þar sem þeir mætast, og ná aurnáldr þessar niður allan jökulinn °g fram á Breiðamerkursand. Fy i'ir framan Esjufjöll, en miklu nær, sjást Máfabyggðir. bessi fjöll eru næstum því öll undir jökli, og gengur jökull- mn alveg fram á brún fjallanna og brotnar þar fram af J ÖRÐ 1q
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.