Jörð - 01.06.1942, Page 32

Jörð - 01.06.1942, Page 32
Það er engin tilviljun, að orðlist Egils bæði bjargar lífi lians og læknar liann af harmi. Orðlist Einars gefur honum bæði vopn í hendur og afl í arm. Hvort tveggja gerði hann ósigr- andi andlegan víking á nútíma vísu. Einar óskar þess Agli til lianda, að „gæti hann kveðið upp blað fyrir idað vora bragðlausu, máttvana söngva“. — Þetta liefur Einar Bene- diktsson gert sjálfur, og má vel við una. Ég bef dvalið um stund við kvæði Einars um Egil af því, að eg tel það fela í sér veigamikil rök að svari við þessari spurnirfgu: Hvað er það, sem lióf anda Einars Benediktsson- ar hærra en jafnvel nokkurra annarra norrænna samtíðar- manna lians? Ég segi hiklaust: ást og vald ó íslenzku máli. — „Og feðratungan tignarfríð — bver taug mín vill því máli unna“, segir Einar í kvæði, ortu á yngri árum. Er nokkuð firna djarft að draga þá ályktun, að kærleikur Einars til móð- urmáls síns hafi reynzt honum aflgjafi nokkur til stórvirkja sinna? Eða myndi það vera of djúpt tekið í árinni að segja, að ást á mönnum og málefnum muni jafnan grunntónn alls bins bezta, sem unnið hefur verið? Og samt hafa þyngstu rökin ekki enn verið lögð á meta- skálarnar. Þau eru djúpsannur dómur Einars sjálfs, stað- íesting og játning hans um það, livað hann telur dýrustu eign sína og allra íslendinga. Hinn mikli snillingur og spek- ingur unnandi hvers orðs og hljóms í islenzku máli, situr í Hliðskjálf og segir: „Því eitt verður jafnan, sem mannar mann, einn munur, sem greinir annan og hann — orðlist hans eigin tungu.“ Mér finnst þessi orð ættu að vera meitluð í sál hvers íslend- ings. Þau gætu verið æðsta boðorð og eggjandi hvöt til allra, sem dreymir um dáðir og lifa fyrir hugsjónir. Ræktarscmi við móðurmálið og göfgun þess er, að dómi Einars, aðall hvers manns, hamingjuvegur og þroskaleið. En of mildl þröngsýni væri að miða slíkt við einstaklinga aðeins. Ef Einar Benediktsson liefði verið spurður að þvi, hvað hann teldi mesta velferðar-, sjálfstæðis- og menningar- 30 JORÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.