Jörð - 01.06.1942, Blaðsíða 33

Jörð - 01.06.1942, Blaðsíða 33
skilyrði Islendinga, er ég ekki í vafa um, liverju hann hefði svarað. Fyrst-liefði hann nefnt mál þeirra. Næst á eftir liefði liann ef til vill nefnt kvngöfgi þjóðarinnar, fegurð landsins og náttúrugæði þess. í því efni liafði hann sömu skoðun og Jónas Hallgrímsson, sem leit svo á, að fegrun málsins væri grundvöllur allra menningarlegra og verklegra umbóta í Tandinu, svo ólikir sem þeir þó liafa verið að öðru leyti. Það er torveldara að gæta fengins fjár en afla þess, og á það ekki síður við um andleg verðmæti en veraldleg. Málið er ímynd, aflvaki og verndari alls hins bezta, sem .vér eigum: „Án þess týnast einkenni og þjóðerni mannsins, án þess glatast metnaður landsins“. F TIL VILL hugsa nú einhverjir lesenda minna: Hvað ertu annars að fara, vinur? Ertu undir rós oss að segja til syndanna? Ert þú liætishóti betri sjálfur? Hvað ert þú að rita um Einar Benediktsson? Ifvorki er það á þínu ué okkar færi að fara í fötin bans. Það eru ekki allir fæddir til þvílikra afreka sem hann. Ég veit, að svona athugasemdir nnmi gerðar og aðrar meiri. Ég fellst á réttmæti þeirra. Þessu svara eg þannig: Þó að eg kunni að segja einhverj- nm til syndanna, þá sýkna ég ekki fremur sjálfan mig en þá. Ég rabba við yður, lesendur mínir, eins og samseka jafn- ingja mína. Ég segi samseka, því að öll erum vér samsek í þvi að misbjóða fegursta sameiginlega fjársjóðnum, sem vér eigum, „eina gagnsgrip þjóðarinnar“, eins og Bjarni Thorarensen kallaði íslenzka tungu. Og því fer fjarri, að eg œtli að beimla það af neinum, að liann stæli Einar Bene- diktsson, því að það væri óviturlegt. Ég þykist vita, að margur lesandi liugsi á þessa leið: Getur þú ekki fundið eitthvert tímábornara umræðuefni? Landið er að mestu ónumið og náttúrugæði þess lítt notuð. Ógnir styrjaldarinnar steðja að úr ýmsum áttum, svo að hungurs- neyð getur orðið fyrir dyrum eða lífshætta af völdum hern- aðaraðgerða. Og svo ætlar þú að fara að kenna oss að tala! Ælli þú hefðir ekki getað valið þér eitthvert þarfara málefni til meðferðar! J ÖRD 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.