Jörð - 01.06.1942, Blaðsíða 34

Jörð - 01.06.1942, Blaðsíða 34
Þessum og þvílíkum athugasemdum býst eg við af liálfu lesenda. Til þess að taka af öll tvímæli, segi eg' því alvöru- þrungið og afdráttarlaust: Þetta er stórfelldasta sameiginlegt velferðarmál íslendinga. Tungan er undirstaða ménningar þeirra og sjálfstæðis. Á henni stendur því hamingja þjóðar- irmar. Ég hef aldrei verið eins sannfærður um það og á þeirri vargöld, senr vér nú lifum á. Ása-Þór spennti sig megingjörðum og tólc sér í liönd liam- arinn Mjölni, þegar liann þurfti að verja Ásgarð fyrir árás- um trölia úr Austurvegi. Nú fer trölldómur nýjum eyðingar- eldi um Ásgarð norrænnar menningar. Það er þvi sönn þörf goðborins máttar til að hjarga því, sem bjargað verður. Og þeirri orku eru Islendingar gæddir, séu þeir þess meðvit- andi. Aflbrunnur hennar er vort máttuga mál, uppspretta drengskapar og dáða. Vald þess er ávallt ungt, eins og gróð- urmagnið, sem knýr brumið til að þrútna á vorin, ferslct eins og vindurinn, lífrænt sem andardráttur frá ungum brjóst- um, heitum af fögnuði og þrá. Af hverju er það kallað móðurmál en ekki t. d. þjóðarmál, landsmál eða föðurmál? Er það ekki af því, að það er innst inni svo ástkært öllum sem móðir harni og miðlar þeim sömu gæðum og hún, enda frá lienni þegið. Móðurmálið er friðheilagt. Mér hefur aldrei liðið úr minni lítil saga, sem letruð er í 13. kapítula Laxdælu og eg las, þeg- ar eg var barn —- svo fögur er húiv. „Þat var til t'íðenda einn morgun, er Höskuldr var geng- inn út at sjá um hæ sinn; veðr var gott; skein sól ok var litt á lopt komin; hann heyrði mannamál; hann gekk þangat til, sem lækr féll fyrir túnbrekkunni; sá liann þar tvá memí ok kenndi; var þar Óláfr, sonr Iians, ok móðir lians; fær hann þá slcilit, at hon var eigi mállaus, því al lion talaði ])á mart við sveininn". — Hin írslca konungsdóttir og amhátt íslenzka höfðingjans, Iiöskuldar Dala-Kollssonar, hafði jafnan látizt vera mállaus, frá því hún var hertelcin og þar til sonur henn- ar var tveggja vetra gamall. Þá lcemst Höskuldur að þvi af tilviljun, að Melkorka er farin að kenna syni þeirra móður- mál sitt. Þó að það væri hinni tignu konu þvílikur helgidóm- 32 JÖBÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.