Jörð - 01.06.1942, Page 35

Jörð - 01.06.1942, Page 35
ur, að hún vildi lieldur liera liarm sinn ein í hljóði en mæla það seld og svívirt, þá vildi hún ekki láta drenginn sinn lifa án blessunar þess. — Koni og Ólafi sú kunnátta í góðar þarf- ir, þegar hann sem fulltíða maður sækir lieim Mýrkjartan afa sinn í Irlandi. Það er til þess tekið, hve tigulega ísland fagni börnum sínum, þegar þau sigla heim sunnan yfir höf. Og af því er ekki ofsögum sagt. Það er ógleymanleg sýn að sjá hláa tinda og breið jökulhvel rísa úr sæ. En hins er sjaldan getið, hvern- ig „ástkæra, ylhýra málið“ liljómar í eyrum heimkominna útlaga, og er það þó sízt minna um vert. Ég hef dvalið er- lendis nálega tvö ár samfleytt, án þess að mæla nokkurn Islending máli. Eg get ekki með orðum lýst áhrifunum, sem það hafði að vera ávarpaður í fyrsta sinn á íslenzku eftir þessa útlegð. í endurminningunni finnst mér sem eg liafi 'váknað af löngum og erfiðum svefni. „Móðurmálið getur vakið menn af dvala“, sagði víðfrægur °g ástsæll menningarfrömuður erlendis. í þeim orðum fel- ast djúp sannindi. Segir ekki máltækið, að orðin séu til alls fvrst? Að vísu verða hugsanirnar jafnan að fara á und- an. En er þó ekki málið miðill þeirra? Á stundum, einkum í ljóðuín, vekur hað m. a. s. hugsunina, eins og áður er um rætt. Það er sagt, að vér séum það, sem vér liugsum. En vér hugsum á máli voru, og málið mótar hugsunina á ýmsa vegu eftir því, hve þroskað það er, og hinu, hvaða vald liver °g einn hefur á málinu. Og mundi ekki málið tengja menn- ina þeim böndum hræðralags og samúðar, er gera lífið þess vert, að því sé lifað? Menn mæla til vináttu með sér og stað- festa hana með orðum. Órjúfandi tryggðir eru tengdar með orðum. Það er talað um mál og menningu í sömu andrá, enda fer þróun þess hvors tveggja því nær ávallt saman. Þau líffæri, sem einkum liafa náð æðri þroska hjá mann- uium en dýrunum, eru höndin, heilinn og talfærin. Höndin er heilans þjónn, og mál og mund eru hvort öðru nátengd. lalstöð heilans og hreyfistöð handarinnar eru, samkvæmt 'annsóknum lífeðlisfræðinnar, i órofasamhandi, ef það er þú ekki sama stöð, sem stjórnar livoru tveggja. Smábarn JÖRÐ oq
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.