Jörð - 01.06.1942, Síða 38

Jörð - 01.06.1942, Síða 38
oft má satt kyrrt liggja. Og þó að bersögli eigi fullan rétt á sér, er baknag ófagurt. Orðvar og orðvandur er liver unn- andi fagurs máls. Það mætti jafnvel bæla því við, að hann sé orðfár. Dís málsins gerir margháttaðar kröfur til þeirra, sem tigna hana. En þeir vaxa sjálfir af að fullnægja þeim og sækja liærra og bærra: „Við spor hvert um Bifröst, að Heljar liyl, til liimins, vor tunga hjó vörðu.“ Eg veit ekki, livað öðrum finnst, en mér þykir sem litlar vængjaðar verur úr goðlieimi fljúgi af vörum þeirra manna og kvenna, sem hezt eru máli farin. Orðið guðamál er ekki út í bláinn. Það er sérstaklega tekið fram í lýsingu Snorra á Baldri hinum góða, sem allir lofuðu, að liann væri vitrastur ásanna og fegurst talaður. Mundi ekki einmitt það hafa átt sinn drjúga þátt í að skapa ástsæld hans með guðum og mönnum? Það er mála sannast, að gengi mannsins í lifinu getur mjög farið eflir ]ivi, hvernig hann heitir rödd sinni og tungu. Skal nú að nokkru gerð grein fyrir þvi, hver er aðstöðumun- ur orðlistarmannsins og hins, sem ekki er „vel talaður", hverju raddfegurð og málfágun geta komið til leiðar. Heilar stéttir þjóðfélagsins, svo sem útvarps- og símafólk, verzlunarmenn, leikarar, preslar og prelátar, auk margra annarra, eiga gengi siít undir raddfegurð, málfari og móður- málskunnáttu. Sama gegnir um leiðtoga lýðsins, er'vilja afla sér frægðar og fjár með hylli lians. En i daglegri um- gengni hænda og húahðs og alþýðu allrar er vandað málfar Jjka harla mikilvægt. Það er lykíll að hjörtum mannanna og vegur til vinsælda. Orðlistarmanninúm eru allir vegir færir. Böguhósinn getur aldrei liafið sig yfir fen og fúamýrar liversdagsleikans. Sa fyrrnefndi á visa aðdáun allra dómbærra manna. Hinn er lítils metinn. Málsmllingurinr. getur orðið ódauðlegur i hókmenntaheiminum. Skussinn gleymist eins og dropinn, sem fellur í hafið. Af þeim fyrrnefnda gneistar eins og livíi- hráðnu stáli. Hinn síðarnefndi þiggur vl og Ijós frá öðrum. 36 JÖRD
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.