Jörð - 01.06.1942, Qupperneq 48

Jörð - 01.06.1942, Qupperneq 48
Arnór Sigurjónsson: BÓKMENNTIR OG LISTIR BÆKUR 1941 MIKIL bókaútgáfa þótti hér á landi 1940. Þó var hún mun meiri síðastliöið ár, fleiri hækur út gefnar, og voru þó sum- ar þeirra stórar. Bækur voru lika yfirleitt gefnar út i fleiri eintökum 1941 en nokkru sinni fyrr. Bóksala varð svo mikil, að aldrei hefur þvílík orðið. Gamlar bækur hurfu af markaðinum, hver af annarri, af þvi að upplagið þraut, og nýjar bækur, sem út voru gefnar, i þúsundum eintaka, seldust sumar upp áður en árið var liðið. Ekki er rétt að blekkja sig á því, að þetta stafi af auknum bók- menntalegum áhuga einum saman. Hitt mun heldur, að j)að stafi að mestu eða öllu leyti af öðruin ástæðum. Mestu hefur um jjetta ráðið það, að hér hefur verið meiri kaupgeta en nokkru sinni fyrr; að þeirri kaupgetu hefur verið þrengt á ýmislegan veg, en þó hefur hún fengið auðveldlega framrás í bókaútgáfu og bókakaupum. Þó hefur sú takmörkun verið á bókakaupum, að bækur frá Norðurlönd- um hafa verið ófáanlegar, og enda þótt menn hafi i þess stað átt kost enskra bóka, hafa ekki allir verið við þvi búnir, að láta þær verða sér að sömu nytjum. Því hafa íslenzkar bækur komið mönnum að miklu leyti í stað Norðurlandabóka. Við þetta hefur svo bætzt það, að því er líkast, að menn hafi allt i einu uppgötvað það hér á landi, að bækur hefðu fjármunalegt gildi. Margir hafa tekið að safna bókum, af þvi að þeir hafa þótzt sjá, að fjármunir væru þannig örugglega geymdir, og gætu borið góða vöxtu, ef vel væri til bókasafna efnað. En til þess þurfa menn að vera vel á verði um verðgildi bóka. Verðgildið getur hinsvegar verið allt annað en bókmenntagildið. Þannig getur einstök bók í safni — og það jafnt sú lélegasta sem bezta í safninu — komizt i afarverð fyrir það eitt, að hún er sjaldgæf, en menn vilja eiga safnið allt. Þess má t. d. geta, að menn eru nú teknir að gefa allt að 800 kr. fyrir góð eintölc af öllum ritum Halldórs Kiljans Lax- ness, og þeir, sem eiga rit hans að einu undanteknu, eru vísir til að bjóða fyrir það of fjár, ef það er sjaldgæft, til þess að hin ritin fái fullt gildi. En er menn taka svo að safna ritum einhvers höf- undar, er sala á nýrri bók frá hans hendi fyrirfram tryggð. Þetta ástand er nýtt og getur reynzt valt. Það er mönnum ljóst. 40 JÖBÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.