Jörð - 01.06.1942, Qupperneq 49

Jörð - 01.06.1942, Qupperneq 49
Þvi er bókaútgáfa mjög á reiki og einkenna hana í senn tilþrif og fum. Bókaútgáfan var að miklu leyti í sömu höndum 1941 og 1940. Þó má geta þess, aS bókaútgáfa Heimdallar hætti í bili vegna eig- endaskipta, og bókaútgáfa Heimskringlu var með minnsta móti. En í stað þess hafa komið ýmsir nýir bókaútgefendur, er gefið hafa út fleira eða færra af bókum. T) ÓKAÚTGÁFUFÉLÖGIN störfuðu með líkum hætti og 1940. Um bókaútgáfu Þjóðvinafélagsins og Menningarsjóðs eru ýms gleði-' leg tákn þess, að hún sé að laka sér fram, og hafa bækur þeirrar útgáfu 1941 orðið vinsælli en bækurnar 1940. Það bendir t. d. til mjög aukins frjálslyndis hjá útgáfustjórninni, að hún skuli hafa tekið til útgáfu Almenna stjórnmálasögu síðustu tuttugu ára, eftir Skúla Þórðarson. Skúla hefur tekizt að gera sögu þessa yfirlits- glögga, og hann virðist vera einlægur í þeim vilja sínum að segja ohlutdrægt frá, og er það mikils vert á þessum timum. En það lýt- ir bókina nokkuð, að þó málfarið sé sæmilega islenzkt að orðavali. þá er það alll of auðfundið, að höfundurinn hefur lesið og hugs- að um þau efni, er bókin fjallar um, á erlendum málum, og verður málfarið af því einhvern veginn hálfklesst. Því er og miður, að sagan er ekki nema hálf, fyrra bindi aðeins, en vonandi líður ekki á löngu þar til síðara bindið kemur, og verður þvi þá vel fagnað. Það má og telja góðs vita, að útgáfustjórnin hefur fengið Magnús Asgeirsson, tij að þýða söguna Anna Karenína eftir Leó Tolstoj. Er ])að afbragðs saga og vel þýdd, þó að þýðingar Magnúsar á obundnu máli séu eigi gerðar af jafn mikilli alúð og tækni og þýð- 'ngar hans á bundnu máli. Þessi saga er að vísu ekki öll komin, en ekki er það nema hæfilegt, að halda mönnum að útgáfunni með því að láta þá bók koma út á fleiri árum, því að hennar geta menn notið jafnvel án tillits til endanlegs yfirlits yfir efnið. Em aðrar bækur þessarar útgáfu er það enn gott að segja, að Al- nianakið liefur sitt gildi eins og fyrr, og við hinum bókunum er astæðulaust að amast, nema hvað vitanlega er það óhæfa, að gefa ut fyrir ríkisfé þvílíkan einhliða og rangsleitinn áróður og grein- lna um hrun Frakklands í Andvara. — Frá bókum þessa útgáfu- félags er snoturlega gengið hið ytra, og mjög hefur verið bætt um profarkalestur og frágang á málfari frá þvi 1940, og er þetta þakkar vert. Þó er það þakkarverðast, að nú er það ráðið, að þetta fyrir- tæki hefji útgáfu á sögu þjóðarinnar, stórri bók í mörgum bind- um, og á sú bók að verða svo ódýr, að hún geti orðið alþjóðareign. Ei hér sem um margt fleira farið í slóð Máls og menningar, sem ®.r aí5 hefja útgáfu á Arfi íslendinga, og er það gott, að þessi fé- ug geti sem flest gott hvort af öðru lært. Það er að vísu varleg- Jörd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.