Jörð - 01.06.1942, Side 51

Jörð - 01.06.1942, Side 51
í sama horfinu og undanfarið með sína bókaútgáfu. Þórhallur Bjarnars'on biskup sagði eitt sinn í Kirkjublaði sinu um Bókmennta- félagsbækurnar: „Bókmenntafélagsbækurnar kornu — og fóru upp í hilliina og bíða þar dánarbúsins.“ Þau safnrit og heimildarrit, scm þessi félög eru að gefa út, þykja litt girnileg til lesturs, meðan þau eru að koma út, eitt og eitt hefti á ári. En komin saman i heild þykir mörgum mikils um þau vert, til þess að leita þar eftir þvi, er þeir vilja helzt um vita i sögu landsins i hvert sinn. Bók- menntafélagið gaf og út að þessu sinni sérstakt rit, er margt er gott um, þótt ekki sé auðvelt til hraðlesturs, doktorsritgerð Jóns Jóhannessonar: Gerðir Landnámabókar. Sögufélagið er að gefa út sæmilega læsilegt rit og fróðlegt, Um galdra eftir Ólaf Davíðsson, auk safnrita sinna. S i QÐRUM BÓKUM, sem út hafa komið á árinu og JÖRÐ hefur fengið til umsagnar, skal til hægðarauka raðað i flokka, og hvers flokks síðan að nokkru getið. Fyrst eru þá bækur um íslenzka mannfræði, og eru þar með talin Þjóðsögusöfn og ævisögur. Af þessum hókum hefur JÖRÐ flest horizt og mun þó ekki öllu hafa verið til skila haldið. Þess- ar hefur JÖRÐ fengið til umsagnar: f- íslenzk fyndni VIII, Gunnar Sigurðsson hefur safnað. -• Gríma 16. Ritstjórar Jónas Rafnar og Þorsteinn M. Jónsson. ■f. fslenzkir sagnaþættir og þjóðsögur II. Guðni Jónsson safnaði. “f- Sagnir og þjóðhættir eftir Odd Oddsson. Sagnir úr Húnaþingi. Ritað hefur Theódór Arnbjörnsson. *>• Þeir, sem settu svip á bæinn, eftir dr. Jón Helgason, fyrrv. biskup. '• Saga Skagstrendinga og Skagamanna, eftir Gísla Ivonráðsson. "• Sagan af Þuriði formanni og Kambránsmönnum. 2. útg. '*• Frá liðnum árum. Endurminningar Jóns Eiríkssonar, ritaðar sf Elinborgu Lárusdóttur. 10. í verum. Saga Theódórs Friðrikssonar. ff- Ofvitinn eftir Þórherg Þórðarson. Hér má og telja: f2. Afi og amma eftir Eyjólf Guðmundsson. (Útgáfa Máls og menn- ingar). Þessi grein hókmenntanna er gömul orðin lijá okkur íslendingum. aunar má svo telja, að þetta séu bókmenntir af sömu grein og |)œr> sem við erum frægastir fyrir: fornsögurnar okkar. Sú grein U'tur að vísu kalizt og kyrkzt, en nú er sem hún sé að vaxa að h>.m og teygja sprota sina í líka átt og þar, er hún náði mestum cxti. Við upptalninguna hér að ofan, hefur þeirri reglu verið ^ 8t, að telja það fyrst, sem frumstæðast má telja, smásögurnar, r°tasilfur, sáð á fleygri stund, en síðan tínt upp aftur, án þess JÖRÐ 49
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.