Jörð - 01.06.1942, Page 52

Jörð - 01.06.1942, Page 52
að hirt sé um að steypa það verulega upp að nýju eða bræða sam- an við annað, til að gera úr stórsmíði. Þetta brotasilfur er margt efnisgott, en lítið er annað en allgott efni í þremur hinum fyrstu bókunum, sem hér hafa verið taldar. í 4. bókinni, Sögnum og þjóð- háttum Odds Oddssonar, hefur efnið meira verið lagt til hæfis, en það er fyrst og fremst gert til að verja gamlan fróðleik frá glötun. Sagnir úr Húnaþingi eru reyndar tvær stuttar ættarsögur, saga Þingeyrafeðga, Ásgeirs Einarssonar og Jóns Ásgeirssonar, og Saga Sigurðar og Þorbjargar i Ivatadal á Vatnsnesi og þeirra niðja. Sú fyrri þeirra, saga Þingeyrafeðga, er að visu mjög í brotum, raun- ar margar sagnir án glöggs söguþráðar. En ln'in er borin upp af frábærri orðsnilld, og svo gefa mannlýsingarnar henni heildar- svip. Hin er söguleg heild, en hvorki er orðfæri eða mannlýsing- ar þar af þvilíkri snilli sem i liinni fyrri. Þeir sem settu svip á bæinn eru einskonar minningarorð um „betri borgara" Reykjavikur- bæjar á uppvaxtarárum höfundarins. Líkræðukeimur er að, en það er nokkurs virði, að hafa nöfn og myndir þeirra manna, sem þarna eru nefndir, á einum stað. Saga Skagstrendinga og Skaga- manna er ærið forneskjuleg, líka að því leyti, að lnin virðist hafa brenglazt i afskriftum, eins og illa meðfarin fornaldarsaga. Sagan er annars sæmilegur fulltrúi söguritunar íslendinga fyrir liundrað árum, en er óþarflega forneskjuleg til að gefa réta mynd af þeim tima, sein hún segir frá. Stafar þetta af þvi, hve mjög höfundur hennar tók fornaldarsögur sér til fyrirmyndar, án þess að hann gæli náð því, er þar var mest um vert. Sagan af Þuríði formanni er ágæt bók, og má óhætt telja hana hið bezta rit í þessari grein frá tímanum fyrir og um aldamótin siðustu. Þar fer saman glögg- skyggni, liispursleysi og samúð í mannlýsingum, mikil yfirsýn og rýni eftir rauðum þræði sögunnar, snjallt og látlaust málfar, skáld- legt ímyndunarafl og samvizkusöm könnun á söguefninu. Helzt verður það að sögu þessari fundið, sem listaverki, að hún er nokk- uð erfið í lestri fyrir það, hve margir eru kvaddir til sögunnar. En annars er hún að list sambærileg við hinar betri íslendinga- sögurnar og þeim vafalaust fremri að sannfræði. Þessi önnur út- gáfa sögunnar er vönduð eftir því sem bókaútgáfa hér á landi er nú. Fjórar siðustu hækurnar eru ævisögur færðar í listrænan bún- ing að íslenzkum hætti. Um þá, er fyrst er nefnd, Prá liðnum ár- um, er það fyrst að segja, að þrennt virðist nokkuð draga úr gildi hennar. Fyrst er það, að sá, er sagan er hermd eftir, hefur verið farinn að sljóvgast, 'er hann var gerður að heimildarmanni. Ann- að það, að hann brestur kjark til að nefna nöfn þeirra, er koma við sögu, þar sem máli skiptir, og þó að mennina, sem frá er sagt, megi þekkja, hefur það á óeðlilegan hátt dregið úr því aðhaldi ’um 50 jörp
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.