Jörð - 01.06.1942, Page 55

Jörð - 01.06.1942, Page 55
skin Hugrúnar endurkveðnar Hallgrímsrimur, og verður nú mörg- xnn að segja eins og tröllið inni i myrkrinu: Andrarímur þykja mér fínar, en Hallgrímsrímur vil eg ekki, og er það nokkur vorkunn. En þeir, sem unna nútíma ljóðlist, munu velja sér Ljóð Guðfinnu eða Álfa Guðmundar. A F LEIKRITUM hefur eigi borizt annað en Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson. Það skilur ekki mikið eftir við lestur, en er sagt vel samið fyrir leikhúsið, og leikið hefur það verið i Reykjavík heilan vetur við hina meslu aðsókn og hrifningu leikhússgesta. Hefur eigi annar leikur náð meiri hylli, og vafasamt hvort nokk- ur hefur náð þvílikri. Jf'ÁTT hefur JÖRÐ verið sent fræðirita og fált mun hafa út komið. Mætti helzt af því ætla, að þjóðin væri því nær ólæs orðin á þvílík rit. Eigi hefur annað borizt þessara rita en Kína, landfræði- leg og þjóðfræðileg lýsing á því ævintýralandi, eftir frú Oddnýju E. Sen.* Meðal fræðibóka mætti og telja Árbók Ferðafélagsins og Minningarrit Stýrimannaskólans. Árhókin fjallar að þessu sinni nm Tjörnes og Kelduhverfi, og er bæði skilgóð og skemmtileg. I’ykir rétt að bcnda mönnum á, að það borgar sig vel, að vera í Ferðafélaginu vegna Árbókarinnar einnar saman, því að hún flyt- l,r flest árin lýsingu á einhverju liéraði landsins, vel gerða og mjög myndum prýdda. Minningarrit eru að jafnaði ekki með hókmennt- nm talin, en ekki er fyrir það eitt, að fátt sé um, að þessa rits er hér minnzt, heldur af hinu, að það er óvenjulega vel gert rit í sinni röð, og er þar mikinn fróðleik að finna um þróun sjósókn- ar hér á landi síðustu 100 ár. J^OMIÐ hefur út fjöldi þýddra bóka á árinu. Flest eru það sög- ur eða áróðursrit eða hégilja, og sumt litt merkilegt, og eigi vand- að til þýðingar. Meðal beztu bóka þýddra, er komið hafa á árinu °íí JÖRÐ hafa borizt, eru María Stúart, eftir Stefán Zweig, þýdd af Magnúsi Magnússyni, Úr dagbókum skurðlæknis, eftir J. Harpole, l>ýdd af G. Claessen og Kleópatra eftir Walter Görlitz, þýdd af Fnúti Arngrímssyni, og er sú bókin, sem fyrst er nefnd, afbragðs skemmtileg. Allar eru þessar bækur líka sæmilega vel þýddar. Skemmtileg saga er og Á hverfanda hveli, en um þýðinguna, sem gerð er af þeim, er þetta ritar, skal látið ódæmt. — Um Þýdd ljóð Magnúsar Árnasonar verður sérstaklega rætt í næsta hefti.** * ^l>r. þó bls. 54. Gert hafði verið ráð fyrir, að greinin kæmi út i þessu hefti, 01’da hefur hún legið hjá oss síðan í fyrrahaust. — Ritstj. Jörd 53
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.