Jörð - 01.06.1942, Page 56

Jörð - 01.06.1942, Page 56
T)RENTUN MYNDA hefur tekið mikluin framföruin hér á landi -*■ á síðari árum, og hefur bókagerð á árinu mjög notið þess. Bœk- urnar eru og yfirleitt prentaðar á fremur góðan pappír, og flest- um er þeim tjaldað til um það, er fyrst stingur i augu. En annars er útgáfu margra bókanna, þegar að er gáð, hroðvirknisleg að mál- fari, prófarkalestri, prentun, heftingu og bandi. íslenzk bókagerð verður þvi, þrátt fyrir virðingarverð tilþrif, ekki taiin i mikilli framför að öðrn en vöxtunum. Kennslubækur í efnafræði og eðlisfræði hafa JÖRÐ horist til umsagnar. Er hin fyrri eftir Helga Hermann Eiríksson, en hin síðari eftir Jón A. Bjarnason. Því niiður eru ekki tök á þvi hér að geta bókanna neitt nánar, en það skal tekið fram, að með þeim er hætt úr tilfinnanlegri vöntun á þessu sviði á myndarlegan hátt. Og eiga höfundar og aðrir aðiljar jiakkir skyldar. Ritstj. GEÐFASTI ÍGREIN þeirri, er eg ritaði i siðasta hefti JARÐAR, „Út vil ek“, varð prentvilla, sem mig langar til að leiðrétta. Þetta er þó ekki af því, að eg sé venjulega uppnæmur fyrir jafnvenjuleg- um hlut sem prentvillum, heldur er það af þeirri ástæðu, að mig langar til að gera grein fyrir orði, „geðfasti", sem mönnum geng- ur auðsjáanlega iila að skilja. Eg reyndi að rita orðið greinilega í liandriti mínu og var þó gert úr þvi annað orð, og stoðaði ekki að eg leiðrétti það í próförk, því að i prentuninni hefur orðið úr þessu orðleysa: „gcðfastni“ (með greini geðfastninn). Orðið geð- fasti er þó ekki nýyrði mitt. Eg minnist fyrst að hafa séð það i æviágripi, er dr. Jón Þorkelsson ritaði um Bóiu-Hjálmar, er hann gaf út kvæði skáldsins 1915—1919: „1 hinu litla og lága býli lians brann heitur geðfasti .... og þaðan liafði varpað mörgum vel þegnum ylgeislum til góðra manna í samtíð hans, þó að bitmýið, sem hætti sér of nærri logunum, kynni stundum að brenna sig.“ basti er eldur, en þó ekki sá eldur, sem „kveilctur er í þurru limi“, heldur hinn, „sem í eikistokkinn er lagður“, svo að tekin séu orð Jóns prests Ögmundssonar, er hann barg Gils Illugasyni frá konungs- reiði með ræðu sinni. Geðfasti er þvi djúpstæður og langær eldur i geði, enda á orðið vafalaust að minna á lýsingarorðið geðfastur, þó að siðari hluti þcss orðs sé raunar af öðrum stofni. Mér er ekki kunnugt, að annað orð jafngott sé til yfir ]ia§, sem geðfasti á að tákna, og þvi á að nota það, þar til annað betra verður fundið. Arnór Sigurjónsson. JÖRÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.