Jörð - 01.06.1942, Page 66

Jörð - 01.06.1942, Page 66
leikhúsgestum ljóst, að lófatakið að leikslokum ætti eklci að- eins að tákna þakkir fyi'ir eina kvöldskemmtun, heldur væru þeir í þetta sinn nokkurs konar fulltrúar Reykvíkinga yfir- leitt, er þá máttu minnast 50 kvölda af frábærri skemmtun. Hins vegar er þvi ekki að leyna, að glöggt gestsauga mátti vel greina nokkur þreytumerki i meðferð leikendanna á lilutverki sínu. Ivom það þó einkum fram í því, að ýms hinna fínu kýnmiatriða, sem óperetta þessi er ríkulega gædd af höfundarins Iiendi, voru nú orðið túlkuð með minni trú- mennsku en í fyrra: ýkt, gerð grófari og jafnvel lengd til muna; meira að segja hætt inn í nýjum smáatriðum. Allt miðar þetta í þá átt, sem á „Hafnar-íslenzku“ (og kanski „Revkvíksku“ líka) hefur vei-ið kallað að „spila fvrir galle- riið“ — m. ö. o. leika á grófa og miður andríka strengi í kýmni fjöldans. Hér er snúið inn á mjög varhugaverða hraut, sem aðiljar óperttusýningarinnar eru í raun og veru hafnir upp yfir. Nóg að fá slikt í „revyum“. — Hér er því miður ekki rúm til að minnast einstakra leikenda; aðeins skulu nefndar tvær ungfrúr. Sigrún Magnúsdóttir hafði hætt dans- þátt sinn mjög verulega frá ])ví í fyrra — einnig að því, er leik snertir. Dans Báru Sigurjónsdóttur var að vísu e. t. v. ofboðlitið óskikkanlegur, en hins vegar svo fullur af hjart- anlegu fjöri og ósvikinni glettni og raunverulegum yndis- þokka, að vel hefði liún mátt verða aðnjótandi glaðlegra undirtekta. T) EVYURNAR höfum vér ekki átt kost á að sjá — og J-^megum sjálfum oss um kenna, að þvi er „Halló, Amer- íka!“ snertir — — vér getum ekki fengið af oss að segja „því miður“, því töluverð raun er það öðrum þræði að sitja undir þeirri fyrirlitningarfullu liáðlýsingu á islenzku þjóð- lífi og mannlegu eðli, sem „revyurnar“ reykvísku eru orðn- ar, ef marka má revyuna í fvrra. Hins vegar virðist almenn- ingur hafa óblandna skemmtun af þeim. Og getum vér ekki varizt þeirri hugsun, að þar fari eitthvað milli mála. .4 næstu síðu byrjar bráðskemmtileg saga, sem lýkur i næsta hefti. 64 JÖRÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.