Jörð - 01.06.1942, Síða 68

Jörð - 01.06.1942, Síða 68
því mörg kvöld við spilaborðið með Nikulási. Og þvi fleiri sem þau kvöld urðu, þvi skuldugri varð hann greifanum, því að konungurinn drakk vin, en greifinn undi við iéttan bjór, og þegar konungur tapaði, tvöfaldaði hann spilaféð, sem undir var lagt, en greifinn Iiagaði seglum eftir vindi. Þann- ig óx skuldin stöðugt, unz Rúdólf þorði ekki lengur að telja hana saman, og ekki Jjorði liann heldur að láta liana uppi við ráðgjafa sína. Slríð Hinriks konungs höfðu þegar lagt ærnar hyrðar á þegna ríkisins, og borgararnir i Strelsau voru ófúsir að taka á sig nýjar og verja því, sem þeir unnu sér inn með súrum sveita, lil þess að greiða spilaskuldir konungs. Og þótt þeir væru Elphhergs-ættinni hollir, iinnu þeir peningum sínum þó meir. Konungurinn lifði þvi ekki á öðrum tekjum en eignum sínum, og þær voru elcki mikils virði, nema Zenda-kastalinn og jarðeignirnar, sem undir hann lutu. INU SINNI sem oftar sátu þeir langt fram eftir kvöldí ^ og liafði konungur jafnan tapað. Hann hallaði sér aft- ur á bak i stólnum, knejdði úr glasi sínu og sagði óþolin- móðlega: „Ég er þreyttur á spilinu. Við skulum hætta.“ „Mér kemur ekki til liugar að hvetja yður stundu lengur, herra. Ég spila hara yður til ánægju.“ „Þá hefir yður orðið hagnaður að ánægju minni,“ sagðí konungur og rak upp kuldahlátur, „því að ég á varla skild- ing eftir. Hvað skulda ég?“ Greifinn hafði lagt allar skuldirnar saman á töflum sín- um og tók Iiann þær nú upp og sýndi konungi heildarupp- hæðina. „Ég get ekki gi-eitt það,“ Sagði Rúdólf. „Ég mundi spila enn við yður.og jafna skuldina, eða tvöfalda, ef ég hara ætti eitthvað, sem væri svo mikils virði.“ Greifinn sá nú hilla undir uppfylling óskar þeirrar, er hann lengi hafði horið í brjósti. Hann hallaði sér fram yfir I)orðið, strauk skeggið og sagði ismeygilega: 66 JÖBÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.