Jörð - 01.06.1942, Síða 69

Jörð - 01.06.1942, Síða 69
„Þessi upphæð er ekki nema helmingur á við verðmæti kastala yðar hátignar og Zenda-jarðeignanna.“ Konungur kipptist til og hlátur hans var þvingaður. „Ó, já, Zenda spillir útsýni úr Festenburg, er ekki svo?“, •sagði liann. „En ég iegg Zenda ekki undir. Elphbergsniðji án Zenda-kastala cr eius og maður, sem liefur verið rændur konu sinni. Yið höfum átt hann frá upphafi vega. Ég væri enginn konuugur án hans.“ „Eins og þér æskjið, herra. Þá stendur skuldin áfram?“ Hann leit beint framan í konung og spurði án orða: „Hvern- ig geturðu greitt hana? Þvi að liún verður að greiðast.“ Og konungurinn las hin ótöluðu orð í augum greifans. Kommgur lyfti glasi sínu, en það reyndist tómt, og kastaði hann því þá reiðulega á gólfið, svo að það fór í þúsund mola við tærnar á Nikulási greifa. Rúdólf lyfti sér í stólnum og Jiölvaði i liljóði. Nikidás liélt á teningaöskjunni og brosti við. Hann vissi, að konungur gat ekki borgað og varð þvi að spila, og hann efaðist ekki hið minnsta um það, að hann mundi vinna af honum Zenda og jarðeignirnar. Þá mundi hann verða voldugasti höfðinginn í landinu, verða ríki í i'ikinu og hafa ráð á tveimur rambvggðustu vígjunum. Og er svo var komið, gat verið, að enn liærri metorð hiði iians. „Fjandinn iiafi það þá,“ sagði konungur loks og tók ten- ingaöskjuna og liristi Iiana. „Að þessu sinni mun gæfan brosa við yður, herra, og sízt inun ég harma það,“ sagði Nikulás greifi í hughreystingartón. „Svei henni,“ æpti konungur. „Jæja, greifi, látum þessu verða lokið sem fvrst. Eitt kast, og að því loknu verð ég ann- aðhvort frjáls maður eða þér eigandi kastalans míns!“ „J'á, hara eitl kast, því að það er framorðið, lierra,“ sam- Slnnti Nikulás kæruleysislega. Þeir hristu báðir öskjurnar með teningunum. Konungurinn kastaði, kast hans var sex °g fimm, vonarbjarma hrá fyrir i augum honum, liann hall- nði sér áfram og greip um stólbrikurnar, hann dró ört and- ann °g roði kom í kinnar honum. Nikulás greifi laut áfram, bfti liendinni og kaslaði. Teningarnir féllu og ultu eftir borð- JÖRÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.