Jörð - 01.06.1942, Page 71

Jörð - 01.06.1942, Page 71
og hávaðasamir og trufluðu biskupinn á Modenstein, sem gisti þessa nótt í veitingahúsinu. En enginn gat sagt bisk- upinum, livað þeir væru að gera til Zenda, og gekk hann þvi til hvílu, því að hann var þreyttur eftir ferðalag. 1 gremju sinni og vonbrigðum liafði Rúdólf konungur gleymt þvi að láta greifann af Festenburg vita það, að Ósra prinsessa, systir hans, sat nú í Zenda-kastala. Hún hafði dá- læti á þeim stað og fór þangað oft og dró sig í nokkra daga út úr hirðlífinu. Nú var hún þar ásamt tveimur hirðmeyj- um sinum, fáeinum þjónum og sex varðmönnum, og er Nikulás greifi kom að hliðunum, -—■ það var eflir klukkan niu, — var hún gengin til herbergja sinna og sat nú framan við spegilinn, klædd víðum, livitum kjól, en rauðgullið hárið féll óbundið niður axlir henni. Hún las gamla sögubók, sem í voru frásagnir um Helenu í Tróju og Kleopötru, Berenice og aðrar mætar konur; voru þær vel sagðar og prýddar fall- egum myndum. Prinsessan var svo sokkin niður í lesturinn, að hún tók ekki eflir þvi, er greifinn og föruneyti hans kom, en liélt áfram að lesa. Nikulás kallaði á varðmennina, brú- in var látin síga niður og ármaðurinn til kvaddur. Nikulás brá ármanninum á einmæli og sýndi honum fyrirskipun konungs, sem var með innsigli lians. Ármaðurinn vai’ð bæði undrandi og hryggur, en gat þó ekkert liaft á móti bréfinu °g innsiglinu og kvaðst því mundu hlýða og afhenda greif- onum kastalann, og foringi varðmannanna sagði liið sama, en síðan hættu þeir því við, að prinsessan væri í kastalanum °g yrðu þeir því að flytja henni tíðmdin og spyrja liana, livað gera skyldi. >Há, gerið það,“ sagði Nikulás og settist niður i hinum stóra forsal. „Scgið henni að gera sér ekkert ónæði, en ég °ski þess, að hún lieiðri mig með því að vera gestur minn, eins lengi og lienni þóknast. Og segið henni, að ég muni bíða hennar, ef hún æskir þess.“ En hann brosti við, þegar liann hugsaði um, hve reið Ósra mundi verða, þegar ármaðurinn flytti heimi þessi tíðindi. Óg lionum skjátlaðist ekki. Hún varð svo hneyksluð og gróni við þessi tíðindi, að hún kastaði frá sér bókinni og Jörð 69
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.