Jörð - 01.06.1942, Síða 74

Jörð - 01.06.1942, Síða 74
„Það er nóg, herra minn,“ sagði Ósra og benti á tening- ana, sem hún hafði kastað, „tveir og einn“. Nýr glampi kom i augu greifans, hann hljóp til heimar og hafði nær þrifið öskjuna. En skyndilega stillti hann sig, hneigði sig og sagði: „Kastið þér á undan að þessu sinni; gerið það, frú mín, ef yður finnst það ekki verra.“ „Mér er sama,“ sagði Ósra og hristi og kastaði i þriðja sinn. Þegar hún lyfti öskjunni voru sjö uppi á teningunum. Breitt hros færðist á varir greifans, því að liann taldi sig vissan um meira en sjö, því að liann hafði yfirstigið ellefu, þegar liann vann Zenda-kastala, sem hann hafði nú lagt undir á móti Ósru prinsessu. En augu lians hvíldu á henni athugul og kæn, og hann hélt öskjunni í axlarhæð með hægri hendi. Þá kom skyndilega vanmáttur yfir prinsessuna og örugg- leiki Iiennar bilaði; hún leit undan augnatilliti hans og treystist ekki til að hlusta á fall teninganna, og hún sneri sér Undan, áður en liann kastaði, og stóð þannig. En liann hafði vakandi auga á henni og færði sig svo nálægt horðinu, að hann laut yfir það. Ósra sá andlit sitt í speglinum og hnykkti við, live það var fölt og ótlaslegið og andlitsdrættirnir strengd- ir, eins og hún þjáðist mjög. En liún gaf ekkert hljóð frá sér. Teningarnir skröltu í öskjunni og ultu á horðið, og svo var drykklöng þögn, en síðan hrópaði Nikulás greifi af Festenhurg titrandi og óstyrkri röddu: „Átta, átta, átta.“ En áður en hann hafði sleppt síðasta orðinu, snerist Ósra prinsessa við honum með leifturhraða. Hún ljdti handleggn- um, svo að við, hvit ermin féll frá sívölum arminum. Hún benti á greifann og lirópaði: „Þér höfðuð svilc i frammi!“ Nikulás greifi liafði ekki lekið eftir speglinum, sem hún liafði séð fölt andlit sitt í, og — hún hafði séð liann kasta, séð hann standa augnablik yfir teningunum: svipur hans var trylltur og skuggalegur, þegar hann kastaði; og svo hafði hún séð hann gera snögga smáhreyfingu með vinstri hend- inni, drepa fingrunum htillega á teninginn og snúa honum. 72 JORÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.