Jörð - 01.06.1942, Blaðsíða 75

Jörð - 01.06.1942, Blaðsíða 75
Hún hafði séð þetta allt saman, áður en hann kallaði átta. Þessvegna sneri hún sér að lionum og brá honum um svik, og áður en hann varði, hljóp hún fram hjá honum fram að dyrum. En hann þaut á eftir og þreif í handlegginn á henni ofan við úlflið og hvæsti: „Þér ljúgið! Hvert eruð þér að fara?“ En liún svaraði hátt og skörulega: „Ég ætla að segja öllum heiminum, að Zenda sé aftur okkar eign; ég ætla að tilkynna það i hverri l)org kon- ungsrikisins, að Nikulás greifi af Festenburg sé ómerki- legur svikari og óþokki, sem ætti að reka með svipum um göturnar í Strelsau, hnýttan aftan í vagn. Því að ég sá til yðar í speglinum, herra minn; ég sá til yðar i spegl- inum!“ Og hún hló tryllingslega, svo að glumdi í salnum. Hann liélt enn um handlegg hennar, en hún lét sér hvergi lu-egða. Hann leit snöggvast beint í augu henni, og girnd °g sneypa hlossuðu upp í honum og náðu tökum á honum; hann hvæsti lit á milli tannanna: „Gerið það ekki, fyrir alla muni, gerið það elcki!“ „Jú, ég geri það, herra minn,“ sagði Ósra. „Það verður saga til næsta hæjar fyrir konung og vini yðar i Strelsau.“ Hann hélt lienni kyrri stundarkorn, hann gapti og sleikti varirnar. Svo dró hann hana skyndilega að leguhekknum, þreif áhreiðu, sem lá á bekknum, og sveipaði lienni fast um hana og vafði þétt að andlitinu. Hún gat hvorki æpt né hreyft sig. Ilann lyfti prinsessunni upp og setti hana yfir um öxl sér, opnaði dyrnar og hentist niður stigann i stóra forsalinn. í forsalnum voru sex af varðmönnum konungs, nokkrir hi' þjónustuliði kastalans og margir af fylgdarmönnum Nikulásar greifa. Allir spruttu þessir menn á fætur, er þeir sáu hann. Hann leit ekki við þeim, en hentist gegnum sal- hin, undir vígishurðina og yfir brúna, sem hafði ekki verið hregin upp, síðan hann fór inn. Við brúarsporðinn hélt hestasveinn í hross hans. Greifinn hljóp á bak og liélt Ósru stöðugt í örmum sér. Svo kallaði hann hástöfum: »Fylgið mér, allir mínir menn! Til Festenburg!“ (Niðurlag i næsta hefti.) Jörð 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.