Jörð - 01.06.1942, Síða 76

Jörð - 01.06.1942, Síða 76
FYRIR HEIMILIÐ Frú X: I. Nokkur orð um sólböð AÐ ER EKKI ÞÖRF AÐ KVARTA, þegar blessuð' sól- |—" in skín“. Þannig kvað Stefán frá Hvítadal, og hver vill ekki taka undir það með honum? Ekkert hressir betur sál og líkama, en útivera i glampandi sólskini. Okkur Islendingum ber flestum þjóðum fremur nauðsyn til að nota hverja sólskinsstund, konum ekki síður en körl- um. En konunum finnst alltof oft þær vera bundnar við störf sin inni. Þó eru það fjöldamörg „inniverk“, sem alveg eins gott er að vinna úti. Lækningarkraftur sólaiijóssins er nú alkunnur. Rólur í andliti og ýmsir aðrir búðkvillar, ofreynsla í liðamótum og. liver veit livað, sem kannske er Iiúið að slríða við að lækna allan veturinn, Iiatna oft á nokkrum dögum, ef sólargeislarn- ir fá óhindrað að komast að. Morgunsólin er sérlega góð fyrir hárið. Gangið jiess vegna beiiiöfðaðar á morgnana, þegar þér farið til vinnu. Líka er ágætl að bursta hárið við opinn glugga og, ef mögulegt er, þurrka það úli eftir hárþvott. Sólskinið styrkir líka tennur og neglur, með því að auka H-bætiefnainniÉjjald líkamans. Flestir þekkja kvalir tannpín- unnar og margar konur, sem vinna lieimilisstörf, munu kann- ast við, hversu hvimleitt það er, þegar neglurnar brotna uppí kviku við lítinn árekstur Eiunig þessvegna notið sólskinið af fremsta megni, þegar það gefst. Það verða alltaf nógu margir rigningardagarnir, til að gera hreint og vinna það annað, sem látið er sitja á hakanum sólskinsdagana. En það er eins með sólina og fleiri góða vini: það má ekki misnota liana. Farið hægt í sakirnar í fyrstu sólböðunum; annars getur það orðið dýrt spaug. Margir verða svo fegnir, ef þeir geta verið úti heilan, 74 JÖRÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.