Jörð - 01.06.1942, Síða 77
langan sólskinsdag eftir langvarandi sólarleysi, a'ð þeir gæta
ekki hófs, og liggja í sólhaði tímum saman. Slíkt hefnir sín;
þeir vakna við vondan draum, með brunasviða um allan
lil vamann, og oft yfirkomnir af kvefi i þokkabót!
Þeir, sem ekki bafa mjög viðkvæma húð, gela byrjað með
þvi að vera svo sem 20 mínútur í sólbaði og aukið svo við sig
jafnlengd á dag, en jafnan verður að hafa það hugfast, að
i'oðinn og sársaukinn kemur ekki fram fyrr en eftir á. Einnig
verður að gæta þess, að snúa sér iðulega, svo að sólin skíni
nokkuð jafnt á allan líkamann. Margar konur ganga með
i'auðbrúnan þríhyrning framan á brjóstinu og liálsinum, sem
alltaf kemur í ljós, þegar þeim verður lieitt. Það eru menjar
gamals sólbruna, sem þær verða að bera til dauðadags vegna
ovarkárni sinnar. Englendingar segja, að sólin eigi sök á
Heiri brunasárum en allir ofnar og eldavélar veraldarinnar
samanlagt.
Sé nú skaðinn skeður, er golt að smvrja hreinni matarolíu
a brunablettina og nudda hana vel inn í húðina. Ef olía eklci
er við hendina, má notast við eggjahvítu, þevla hana ofur-
lílið og Lála hana storkna á húðinni; bezt er að láta bana
'’ggja á yfir nóttina. Hún herpir saman húðina og græðir um
'eið; þvegin af með volgu valni næsta dag.
Að bera púður á sólbruna, gerir aðeins illt verra. Sólin
þurrkar húðina. Er því nauðsynlegt að bera viðsmér (oliven-
^iiu), „coldcream“ eða annan feitan áburð á húðiria á kvöld-
ln- Hinar svonefndu s ó 1 a r o 1 í u r skyldi varast að nota í
solböðum. Þær gefa að visu fallegan litarliátt i svip, en bæði
er það, að hann hverfur fljótt aftur, og svo dregur hann úr
iúnuin heilsusamlegu ólirifum sólargeislanna, þvi hann varn-
ar þvi, að þeir komist nógu djúpt inn í húðina, til þess að þeir
Seh myndað varanlegan hrúnan lit (,,pigment“).
Aldrei er hættara við að fá hrukkur í andlitið, sérstaklega
l'i ingum augun, en einmitt á sumrin, þegar mikið sólskin er.
m hrukkur viljum við allar forðast i lengslu lög. Því er sjálf-
,sagt að nota sólgleraugu í mikilli birtu.