Jörð - 01.06.1942, Síða 81

Jörð - 01.06.1942, Síða 81
ljeint niður. Síðan er hælnum stungið niður á ný, þumiung frá plöntunni, dálítið á ská, og þrýst með honum, mjúklega, að rótinni. Svo er vökvað á eftir. — Um vökvun smáplantna er bezt að iiafa þá reglu að vökva svo, að moldin gegnblotni i kringum þær, þegar það er gert, en þá þarf venjulega ekki að vökva oft. Að vökva oft, en lítið i hvert sinn, er óheppi- legt. Bezt nol hafa smáplöntur af vökvuninni, þegar hún er framkvæmd síðari hluta dags eða að kveldi. Við gróðurselningu missa smáplöntur jafnan meira eða niinna af rótum og þar með möguleikum til að afla sér nægi- iegs vatns. Hittist svo á, að sterkt sólskin komi rétt eftir gróðursetningu viðkvæmra plantna, þá er gott að geta skyggt að þeim, skýlt þeim fyrir sólargeislunum með einhverju líióti, fyrstu tvo dagana eftir gróðursetninguna, meðan nýjar rælur eru að myndast. F'jÁ ER ANNAÐ, sem einnig kallar mjög að nú, en það er grisjunin. Þar sem of margar plöntur standa i stað, þarf að fækka þeim svo, að hver sem eflir verður, hafi nægilegu svæði yfir að ráða. Víða er t. d. vanrækt að grisja gulrófur °g verður þá uppskeran af þeim miklu minni en vera ætti. Uetur farið svo, að hún verði einskisnýt, ef grisjun er með óllu vanrækt, vegna ])ess að plöntur ná því aðeins þroska, að þær hafi það vaxtarrými, sem hver tegund þarfnast. Gi’isjið þvi, og grisjið umfram alll í tæka tíð, því reynslan hefur sannað, að grisjun kemur því aðéins að fullu gagni, aÓ hún sé framkvæmd á réttum tíma, áður en plönturnar veiklast af að standa of þétt. |^)Á HEFST einnig baráttan við illgresið, og er bráðnauð- synlegt að byrja liana nógu snemma. Garðeigendur verða ef vel á að vera, að eiga arfasköfu, svo að verkið vinnist iljótt og vel. Ríður á að skafa illgresið, á meðan það er sem wiinnst, og gera það í sólskini, þegar þurrt er á. En illgresi, sem vex fast við rætur nytjajurtanna verður ávallt að reila nieð berum liöndum. Það liefnir sín jafnan illilega að draga 11111 °f að eyða illgresinu, þvi það er illgresið, sem dregur mest !lr uPPskeru í görðum, ef það er vanrækt. JORD 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.