Jörð - 01.06.1942, Síða 83
í ýmsum greinum, öðrum en hástökkinu; í langstökkinu, t. d., stökk
4. maður 6.25 m., i 800 m. hlaupinu var 5. maður 2:09.5 mín., í
5000 m. hlaupinu 3. maður 16:50.2 mín. o. s. frv. Allt allgóð af-
rek, sem sýna, að keppendur liafa verið mjög jafngóðir og vel undir-
húnir. Er það vel farið, þvi oft hefur það viljað við brenna, að
keppendur hafi verið misvel undirbúnir framan af sumri. Á veður-
far jafnan nokkurn þátt í þvi. Er það að ýriisu leyti eins með
útiíþróttir og gróður jarðar, að þroskaskilyrðin lúta sama lögmáli.
Nú voraði vel. Brautirnar á vellinum voru og með bezta móti;
hafði rignt nokkuð um nóttina og morguninn og yfirborðið glúpn-
að hæfilega. En það, og svo liitt, að veður var hlýtt og stillt, réð
að venju miklu um afreksgeiu keppenda. — Mótið gekk greiðlega
og aðsókn var ágæt.
Að mótinu stóðu, auk íþróttaráðs Reykjavíkur, Glímufél. Ármann,
Knattspyrnufél. Rvíkur og íþróttafél. Rvikur. Sjö félög sendu menn
til ieika.
Skemmtiatriði nokkur, sem höfð voru með, voru óheppilega val-
in og liefðu mátt missa sig. Hefði verið betra að hafa t. d. liindr-
nnahlaup ýmiskonar, langstökk á stöng, spjótkast í mark o. fl.
Stigatölurnar aftan við afrekin eru eftir alþjóðamælikvarða í
frjálsum iþróttum. Stigatafla þessi er aðallega samin af helzta
fþróttafrömuði Finna, Laure Pihkala, en samþykkt af Alþjóða-
sambandi áhugamanna i frjálsum íþróttum (I.A.A.F.) 1934. Hún
yar notuð á Olympíuleikunum í Berlín 1936. Þykir hún mjög „sann-
g.lörn", og mikil endurbót á fyrri tilraunum manna til mats á af-
rekum íþróttamanna. Taflan nær ekki til boðhlaupa eða göngu.
Síðar mun verða minnst á einstaka keppendur, er fram úr skör-
oðu á mótinu.
Leikmót Norðtinga og Sunnanmanna á Akureyri:
100 m. htaup; Brandur Brynjólfsson (S.) 11.2 sek. (787 st.). (2.
°S 3. maður, Jóhann Bernhard og Sveinn Ingvarsson, — Sunnan-
nienn — fengu sama tíma). Aðstæður munu hafa gefið keppendum
ookkuð umfram verðskuldun, þvi að brautinni hallaði dálítið
ll"dan. 200 m. hlaup: Brandur Brynjólfsson (S.) 23.9 sek. (658
Sl-K (2. maður, Jóhann Bernhard,yvar 24.0 sek.). 400 m. hlaup:
Brynjólfur Ingólfsson (N.) 53.3 sek. (701 st.). 1500 m. hlaup:
fndriði Jónsson (S.) 4 mín. 28.6 sek. (633 st.). 3000 m. hlaup: Ósk-
ar Sigurðsson (S.) 9 mín. 20.2 sek. (731 st.). (2. maður, Haraldur
Þórðarson, var aðeins Vs sek. síðri). Óskar var sigurvegari í Viða-
'angshlaupi Í.R. 1941, en Haraldur árið áður. 5000 m. hlaup:
Haraldur Þórðarson (S.) 16 mín. 48.2 sek. (650 st.). Keppendur
'0111 nýbúnir að hlaupa 1500 m., og má sjá á afrekinu, að það hef-
111 dregið allmjög úr getunni. 4x100 m. boðhlaup: Sunnanmenn
40.2 sek. (Norðlingar voru aðeins 7/M sek. siðri). 1000 m. boðhlaup:
JÖRD oi