Jörð - 01.06.1942, Síða 85

Jörð - 01.06.1942, Síða 85
— Hástökk: Skúli Guðmundsson (K.R.) 1.70 m. (671 st.). (2. og 3. m. Sigur'ður Norðdahl (Á.) og Oliver Steinn (Á.) stukku sömu hæð, en felldu oftar). Langstökk: Óliver Steinn (Á.) 6.30 m. (637 st.). Þristökk: Oddur Helgason (U.M.F. Selfoss) 13.15 m. (669 st.). (2. ra., Skúli Guðmundsson (K.R.) stökk 13.12 m. og setti þar með nýtt isl. drengjamet). Stangarstökk: Þorsteinn Magnússon (K.R.) 3.30 m. (617 st.). — Spjótkast: Jón Hjartar (Knattsp.fél. Siglufj.) 52.65 m. (637 st.). Kringlukast: Gunnar Huseby (K.R.) 42.32 m. (781 st.). Kúluvarp: Gunnar Huseby 14.63 m. — nýtt isl. met (882 st.). (Gunn- ar kastaði þetta sinn einu kasti, er varð ógilt fyrir lítilsháttar yfir- stig — yfir kastmörk — er mældist 14.98 m.). Sleggjukast: Vilhjálm- ur Guðmundsson (K.R.) 46.57 m. (811 st.). — Fimmtarþraut: Sig- urður Finnsson 2834 st. (Afrek Sigurðar er nýtt islenzkt met. Fyrra raetið var 2699 stig, og setti Sigurður það einnig á Meistaramóti •—1940). — 10.000 m. ganga: Haukur Einarsson, Drangeyjarsund- kappi, 58 min. 42 sek. (íslenzka metið, sem Haukur á einnig, er 52 mín. 48.2 sek.). Tíu iþróttafélög létu skrá keppendur frá sér á Meistaramótið, en eitt þeirra, a. m. k., átti þó engan keppanda á mótinu. Auk hinna alkunnu íþróttafélaga Reykjavíkur, Ármanns, Í.R. og K.R., sendu télög úr nágrenni bæjarins og fjarlægum landshlutum, eins og Vestmannaeyjum og Sigluf., keppendur á mótið. Urðu sumir þess- ara langt að komnu keppenda íslandsmeistarar, eins og áður er sagt, og aðrir reyndust hinir hættulegustu keppinautar, þó ekki tækist í þetta sinn að ná takmarkinu og verða íslandsmeistarar. þetta vel farið og eins og það á að vera; á Meistaramótið eiga að koma keppendur úr öllum landshlutum og keppa í drengileg- ura leik um heiðurslaunin. Meistaramótið var veðurheppið. Alla dagana var stillt og hlýtt veður og hrautir höfðu glúpnað hæfilega af regni flesta daga, og v°ru því eins og þær geta beztar verið á okkar mælikvarða. (Eng- lendingar héldu hér íþróttamót við beztu skilyrði og kölluðu þó Þrautirnar „leaden“ = blýþungar, og fannst litið til um gæði þeirra). Mótinu var dreift á fleiri daga en nokkru sinni áður, og verður að telja það óheppilegt að ýmsu leyti, t. d. fyrir aðkomu-kepp- endur, en hvað afreksgetu kepp. snertir, ætti þetta að vera til bóta. ^agnstætt erlendri venju er það þó, þvi að flestar þjóðir útkljá raeistaramót sin á 2—3 dögum. — Meistaramótið var illa sótt af áhorfendum þrátt fyrir gott veður. JpAÐ er leiðinlegt, hvað íslenzk frjálsiþróttamót eru slælega sótt af ahnenningi, ekki eingöngu vegna tapreksturs þess, sem af því raðir, heldur og vegna þess, að „lifandi" og áhugasamir áhorf- cndur eru mikil lyftistöng fyrir afreksgetu keppenda. Standa marg- qo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.