Jörð - 01.06.1942, Blaðsíða 88

Jörð - 01.06.1942, Blaðsíða 88
yards hlaup 11.0 sek. (Samsvarar um 11.8 sek. á 100 m. — 640 st.). % enskrar mílu (804% m.) hlaup 2 mín. 13 sek. (Samsvarar um 2 mín. 12 sek. á 800 m. — 570 st.). 1 mílu hlaup 4 min. 50 sek. (Samsvarar um 4 mín. 30 sek. á 1500 m. — 621 st.). Hástökk 5 fet 3 þuml. = 1.60 m. — 563 st. Langstökk 19 fet 7 þuml. = 5.97 m. — 550 st. Þrístökk um (tæp) 40 fet = 12.19 m. — 547 st. í öðrum sambærilegum greinum var ekki keppt, t. d. engu kasti, enda eru þau ekki almennt á brezkum leikmótum, að undanskildu kúluvarpi, s'em er nokkuð algengt. Á Akureyrarmóti setuliðsins þar voru færri greinar sambærilegar, og voru afrek sigurvegaranna ennþá lélegri, t. d. hástökk 5 fet rétt = 1.52% m. — 487 st., langstökk 17 fet 10 þuml. = 5.43 m. — 431 st. En í kúluvarpi náðist bezti árangur Breta hér á landi, 44 fet 2 þuml. = 13.47 m. — 762 st.; er það ágætis- afrek, sem næst sjaldan nema af vel æfðum sérgreinamönnum. Það verður að teljast Bretunum i óhag — litillega þó — að þeir kepptu ekki á gaddaskóm, en það getur ekki hafa valdið neinum verulegum mun á afrekum þeirra, eftir aðstæðum, að dómi allra, er reynslu hafa í þessu efni. Hefði vissulega mátt vænta, að betra úrval iþróttamanna væri i svo fjölmennum hóp ungra og fullæfðra hermanna í liði þeirra, þvi gera má ráð fyrir, að beztu menn þeirra hér á landi hafi komið þarna fram, — innbyrðis keppni var mikil og auðsæ, — jafnvel ])ótt þeir hefðu ekki fengið tækifæri til full- kominnar • sérgreinaþjálfunar undir mót sín. Aðrir erlendir iþróttamenn, sem keppt hafa á íslenzkum vett- vangi, eru danski hlaupameistarinn Albert Larsen, er keppt hér á 17. júní leikmótinu 1935. Hann keppti í 400 og 800 m. hlaupum og náði 53.3 sek. á fyrri vegal., en 2 min. 4.2 sek. á hinni siðari. Hann var þá ekki lengur upp á sitt bezta, en þó bezti maður líér á landi það sinn. 1937 kom hingað flokkur sænskra iþróttamanna, fyrir atbeina Iv.R. Náðu sumir þeirra ágætum árangri og betri en íslenzkir íþróttamenn, en aðrir stóðu okkar mönnum ekki á sporði. Bestum árangri náði Nils Wedberg á 100 m., er hann hljóp á 10.9 sek. (872 st.) i aukahlaupi. (Þessi tími er jafn islenzka metinu, er Sveinn Ingvarsson liljóp þrem sinnum á sama tíma siðar, og er því eitt öruggasta met okkar). Oscar Bruce — einn af beztu hlaupur- um Svía — hljóp 800 m. á 1 mín. 59.1 sek. (818 st.) og 1500 m. á 4 mín. 8 sek. (830) st.), sem hvorttveggja er aðeins betra en ísl. metin — 2:00.2 mín. og 4:11 min. Svíinn Green varpaði kúlunni 13.92 m. (808 st.). Þetta eru beztu afrek útlendinga, sem keppt hafa við hérlend afreksskilyrði, og er óhætt að segja, að íþróttamenn okkar standast vel samanburðinn, þó sérgreinaflokkar þeir, sem Svíarnir unnu heztu afrek sín i spretthlaup og millivegalengdir — hafi verið með lakara móti í sumar. Auk þessara útlendinga, sem k e p p t u hér, var hér sænskur 86 jörð «
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.